12.04.2014 11:29
Hekla
Það var "kátt í höllinni" aðfaranótt 12 júlí þegar hið, þá nýja skip Hekla lagðist að bryggju í Reykjavík Þ.V forstjóri Skipaútgerðar Ríkisins Pálmi Loftsson sagði við komu skipsins m.a "Skip þetta Hekla er síðasti liðurinn í því strandferðakerfi, sem ákveðið hefur verið að byggja upp til þess að leysa úr aðkllandi erfiðíeikum þess fólks sem lifir meðfram ströndum Iandsins, og á alt sitt undir því að samgöngum séu sem haganIegast fyrirkomið."

HEKLA



@ Snæbjörn Ingvarsson
Í sölum á fyrsta farrými Heklu fór vel um farþega

© Handels- og Søfartsmuseets.dk
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Á þessu skipi HEKLU var ég pottastrákur á árdögum sjómennsku minnar.Skipsfélagar minir og herbergisnautar þá voru ei ómerkari menn en Fjölnir Björnsson seinna stm og skipstj.á flutningaskipum m.a Freyfaxa. Sigurður Steindórsson seinna togaraskipstjóri m.a á b/v Ottó N Þorlákssyni.Snæbjörn Ágústsson seinna vélstjóri hjá Eimskip? Um sumarið var skipið í Norðurlandaferðum og var þá oft glatt á hjalla
HEKLA
© Handels- og Søfartsmuseets.
Skipið var smíðað hjá Ålborg Skibsværft Ålborg 1948 sem Hekla (I) fyrir Skipaútgerð Ríkisins 1948 Það mældist 1456.0 ts 557.0 dwt. Loa: 72.70 m brd 11.0 m Skipið var selt til Grkklanda 1966 og fékk nafnið Kalymnos 1968 Arcadia og aftur 1968 Kalymnos. Það var rifið í Megara 1983
Ásgeir Sigurðsson skipstjóri "stýrði"skipinu frá byrjun þar til hann varð bráðkvaddur 22. september 1961, þar sem hann var staddur á samkomu
Norsk-íslenzka félagsins í Stavanger, en hann hafði skömmu áður verið kjörinn heiðursfélagi þess, sem stofnandi þess 9 árum áður.

Aðalsteinn Björnsson var yfirvélstjóri

Ástæðan fyrir veru Ásgeirs skipstjóra þarna í Stavanger var að ákveðið hafði verið að gefa Norðmönnum afsteypu af styttu Einars Jónssonar af Ingólfi Arnarsyni. Skyldi stytta þessi verða reist í Rivedal, þar sem talið er, að Ingólfur hafi síðast verið í Noregi.í tilefni af afhendingu styttunnar var ákveðin hópferð með m.s.
Heklu og var lagt af stað 14. þ.m.
Grein úr Tímanum 22. september 1961: Þjóðargjöf Íslendinga afhent.
HEKLA
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Skipið var smíðað hjá Ålborg Skibsværft Ålborg 1948 sem Hekla (I) fyrir Skipaútgerð Ríkisins 1948 Það mældist 1456.0 ts 557.0 dwt. Loa: 72.70 m brd 11.0 m Skipið var selt til Grkklanda 1966 og fékk nafnið Kalymnos 1968 Arcadia og aftur 1968 Kalymnos. Það var rifið í Megara 1983
Ásgeir Sigurðsson skipstjóri "stýrði"skipinu frá byrjun þar til hann varð bráðkvaddur 22. september 1961, þar sem hann var staddur á samkomu
Norsk-íslenzka félagsins í Stavanger, en hann hafði skömmu áður verið kjörinn heiðursfélagi þess, sem stofnandi þess 9 árum áður.
Aðalsteinn Björnsson var yfirvélstjóri
Ástæðan fyrir veru Ásgeirs skipstjóra þarna í Stavanger var að ákveðið hafði verið að gefa Norðmönnum afsteypu af styttu Einars Jónssonar af Ingólfi Arnarsyni. Skyldi stytta þessi verða reist í Rivedal, þar sem talið er, að Ingólfur hafi síðast verið í Noregi.í tilefni af afhendingu styttunnar var ákveðin hópferð með m.s.
Heklu og var lagt af stað 14. þ.m.
Grein úr Tímanum 22. september 1961: Þjóðargjöf Íslendinga afhent.
HEKLA
Úr safni Tryggva Sig © ókunnur
Hér sem KALYMNOS Þarna er búið að byggja yfir afturdekkið. Myndin tekin á Milos Grikkland
Hér sem KALYMNOS Þarna er búið að byggja yfir afturdekkið. Myndin tekin á Milos Grikkland
@ Snæbjörn Ingvarsson
Í sölum á fyrsta farrými Heklu fór vel um farþega
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Á þessu skipi HEKLU var ég pottastrákur á árdögum sjómennsku minnar.Skipsfélagar minir og herbergisnautar þá voru ei ómerkari menn en Fjölnir Björnsson seinna stm og skipstj.á flutningaskipum m.a Freyfaxa. Sigurður Steindórsson seinna togaraskipstjóri m.a á b/v Ottó N Þorlákssyni.Snæbjörn Ágústsson seinna vélstjóri hjá Eimskip? Um sumarið var skipið í Norðurlandaferðum og var þá oft glatt á hjalla
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 4982
Gestir í dag: 150
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 195075
Samtals gestir: 8294
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 19:04:53