13.04.2014 23:15
Herjólfur I
Smá upprifjun frá fyrri tíð
Næsta skip sem Skipaútgerð Ríkisins lét smíða fékk nafnið HERJÓLFUR Skeði það 1959
Svona segir Tíminn frá komu skipsins til Vestmannaeyja

Þetta segir Mogginn þ 15-12-1959

Herjólfur I

Mynd úr mínum fórum © óþekktur
Skipið var smíðað hjá Bodewes, G.& H. í Martenshoek Hollandi 1959 sem Herjólfur Fáninn var:íslenskur Það mældist: 516.0 ts, 340.0 dwt Loa: 49.30. m, brd 9.40. m Skipið gekk undir þessum nöfnum:1977 LITTLE LILL - 1982 ABLE FOX - 1982 TILISA DEL MAR Nafn sem það bar síðast undir Honduras fána Herjólfur var sem sagt vseldur til Hondúras árið 1977. Skipið strandaði 13 júní 1983 við eyjuna Bonaire í Vestur Indíum og eyðilagðist. Myndin af flakinu er tekin árið 1988

Tryggvi Blöndal skipstjóri stjórnaði skipinu fyrstu árin
Tryggvi Blöndal (1914-2006)
Með Guðmund Erlendsson sem yfirvélstjóra
Guðmundur Erlendsson(1901-1966)
HERJÓLFUR I

© Tryggvi Sigurðsson
Mynd úr mínum fórum © óþekktur
Hér eru tvær skemmtilegar myndir af skipinu sem mér hlutnuðust um daginn Stimplaðar aftan á Eyþór Kjaran Ekki getið um ljósmyndara


Mér hefur alltaf þótt þetta litla skip mjög svo snoturt
Næsta skip sem Skipaútgerð Ríkisins lét smíða fékk nafnið HERJÓLFUR Skeði það 1959
Svona segir Tíminn frá komu skipsins til Vestmannaeyja
Þetta segir Mogginn þ 15-12-1959

Herjólfur I

Mynd úr mínum fórum © óþekktur
Skipið var smíðað hjá Bodewes, G.& H. í Martenshoek Hollandi 1959 sem Herjólfur Fáninn var:íslenskur Það mældist: 516.0 ts, 340.0 dwt Loa: 49.30. m, brd 9.40. m Skipið gekk undir þessum nöfnum:1977 LITTLE LILL - 1982 ABLE FOX - 1982 TILISA DEL MAR Nafn sem það bar síðast undir Honduras fána Herjólfur var sem sagt vseldur til Hondúras árið 1977. Skipið strandaði 13 júní 1983 við eyjuna Bonaire í Vestur Indíum og eyðilagðist. Myndin af flakinu er tekin árið 1988
Tryggvi Blöndal skipstjóri stjórnaði skipinu fyrstu árin
Með Guðmund Erlendsson sem yfirvélstjóra
HERJÓLFUR I
© Tryggvi Sigurðsson
Hér eru tvær skemmtilegar myndir af skipinu sem mér hlutnuðust um daginn Stimplaðar aftan á Eyþór Kjaran Ekki getið um ljósmyndara
Mér hefur alltaf þótt þetta litla skip mjög svo snoturt
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 5385
Gestir í dag: 180
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 195478
Samtals gestir: 8324
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 20:10:51