15.04.2014 11:36
Hekla II
Mynd úr mínum fórum © óþekktur
Skipið var smíðað hjá Slippstöðinni Akureyri Ísland 1970 sem Hekla Fáninn var:íslenskur Það mældist: 708.0 ts,825.0 dwt Loa: 68.40. m, brd 11.80. m Skipið var selt úr landi 1983 það hélt nafni í fyrstu 1984 var því breitt í fiskverksmiðjuskip Það gekk aðeins undir tveim nöfnum En 1997 fékk það nafnið EDINBURGH Nafn sem það ber í dag undir Belize fána
Tryggvi Blöndal stjórnaði skipinu í fyrstu
Með Bergsvein Bergsveinsson sem yfirvélstjóra
Hekla II
Mynd úr mínum fórum © óþekktur
Mynd úr mínum fórum © óþekktur