17.04.2014 12:49
Esja III
Það liðu ca 17 mánuðir þar til Skipaútgerð Ríkisins fékk næstu nýsmíði En það var ESJA III
"Hittingur" á Akureyri

ESJA III

Mynd úr mínum fórum © óþekktur
Mynd úr mínum fórum © óþekktur
Tryggvi Blöndal skipstjóri stjórnaði skipinu í fyrstu

Með Sigurð Þorbjörnsson sem yfirvélstjóra

Góður vinur minn Atli Mikk sendi mér þessar skemmmtilegar myndir af ESJU III koma út frá Eyjum Þegar hann tók þær var hann stýrimaður á systurskipinu Heklu II
© Atli Michelsen
© Atli Michelsen
Myndirnar sem eru merktar mér tók ég á Cap Verde 24 okt 2003
Hér sem MANINHA
© óli ragg

© óli ragg

© óli ragg

© óli ragg


© óli ragg
Hér sem JOHN MILLER
© Dick Smith
© Emiliyan Petkov
Petkov sem tók myndina skrifar þetta með henni::" Presently she is trading only between Cabo Verde islands and she is not in perfect condition,but from outside looks not so bad"
"Hittingur" á Akureyri
ESJA III
Mynd úr mínum fórum © óþekktur
Skipið var smíðað hjá Slippstöðinni Akurewyri 1971 sem Esja Fáninn var íslenskur Það mældist: 710.0 ts, 823.0 dwt. Loa: 68.40. m, brd: 11.80. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1983 ELSIE - 2004 ???? MANINHA 2010 JOHN MILLER Nafn sem það ber í dag undir fána Cape Verde
ESJA IIITryggvi Blöndal skipstjóri stjórnaði skipinu í fyrstu
Með Sigurð Þorbjörnsson sem yfirvélstjóra
Góður vinur minn Atli Mikk sendi mér þessar skemmmtilegar myndir af ESJU III koma út frá Eyjum Þegar hann tók þær var hann stýrimaður á systurskipinu Heklu II
Myndirnar sem eru merktar mér tók ég á Cap Verde 24 okt 2003
Hér sem MANINHA
© óli ragg
© óli ragg
© óli ragg
© óli ragg
Hér sem JOHN MILLER


Petkov sem tók myndina skrifar þetta með henni::" Presently she is trading only between Cabo Verde islands and she is not in perfect condition,but from outside looks not so bad"
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 446
Gestir í dag: 65
Flettingar í gær: 4912
Gestir í gær: 68
Samtals flettingar: 253076
Samtals gestir: 10845
Tölur uppfærðar: 29.4.2025 10:00:03