18.04.2014 15:08
Askja
Ellefu árum frá því að Skipaútgerð Ríkisins fékk Esja III keyptu þeir næsta skip notað. Sennilega þriðja skipið (telji maður Þyril með) í sögu félagsins sem keypt var notað Þetta birtist á 20 bls Morgunblaðsins 15 apríl 1982
Hér heitir skipið LYNX
© Frode Adolfsen
Skipið var smíðað hjá Fosen Mek.Verksteder A/S Fevåg í Noregi sem LYNX Fáninn var norskurm Það mældist 492.0 ts 1200.0 dwt.Loa:76.0 m brd 13,50 m.Hafskip taka skipið á leigu 1981 Ríkisskip kaupir skipið 1982 og fær það nafnið Askja Skipið er selt aftur tl Noregs 1992 og fær þá sitt fyrra nafn Lynx. 1999 nafnið Gullholm og 2006 Avantis IV nafn sem það ber í dag undir grísku flaggi
Bogi Einarsson skipstjóri stjórnaði skipinu í fyrstu undir íslenskum fána
Mep Unnstein Þorsteinsson sem yfirvélstjóra
Hér sem LYNX
© Frode Adolfsen
@Chris Cartwright
Hér sem ASKJA
@Oli R
Hér sem Gullholm
@OliR
Og hér sem AVANTIS IV @ Dick Smith (dicamus) Shipsnostalgia