19.04.2014 14:03
ESJA IV
En1983 fékk svo Skipaútgerð Ríkisins .eða
Ríkisskip eins og ég held að útgerðin hafi heitið þá, nýtt skip. ESJA
hét það og var númer fjögur með því nafni hjá útgerðinni Það urðu því 60 ár á milli fyrstu og síðustu nýbygginga Skipaútgerðar Ríkisins Báðar fengu nafnið ESJA

Hér sem ESJA

© Rick Cox
Skipið var smíðað hjá Richards SY í Lowestoft Bretlandi 1983 sem ESJA Fáninn var íslenskur. Það mældist: 494.0 ts, 1072.0 dwt. Loa: 69.80. m, brd: 13.30. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1992 KISTUFELL - 1993 LESJA - 1994 SONJA - 1999 SONJA HELEN - 2003 HELEN - 2004 CATERINA Nafn sem það ber í dag undir fána Georgíu
Skipinu stjórnaði í fyrstu Bogi Einarsson skipstjóri

Með Unnstein Þorsteinsson sem yfirvélstjóra

Hér sem KISTUFELL
© Gunnar H Jónsson
Hér sem SONJA HELEN

© Frode Adolfsen
Hér sem SONJA
© DIMITRIOS
© Jochen Wegener

© Jochen Wegener
Hér sem ESJA

© Rick Cox
Skipið var smíðað hjá Richards SY í Lowestoft Bretlandi 1983 sem ESJA Fáninn var íslenskur. Það mældist: 494.0 ts, 1072.0 dwt. Loa: 69.80. m, brd: 13.30. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1992 KISTUFELL - 1993 LESJA - 1994 SONJA - 1999 SONJA HELEN - 2003 HELEN - 2004 CATERINA Nafn sem það ber í dag undir fána Georgíu
Skipinu stjórnaði í fyrstu Bogi Einarsson skipstjóri
Með Unnstein Þorsteinsson sem yfirvélstjóra
Hér sem KISTUFELL
Hér sem SONJA HELEN
© Frode Adolfsen
Hér sem SONJA
© Photoship
Hér sem CATERINA
© Jochen Wegener
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 4187
Gestir í dag: 111
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 194280
Samtals gestir: 8255
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 17:36:19