24.04.2014 16:55

Goðafoss I

GOÐAFOSS I var ekki sama happaskipið og GULLFOSS I varð Flestir íslenskir farmenn þekkja örlög þess

Hér er skipið á Húsavíkurhöfn 2 júlí 1915

                                                                                           Mynd úr mínum fórum © óþekktur

Goðafoss I var smíðaður hjá Kjöbenhavns Flydedok & Skibsværft í Kaupmannahöfn 1915 fyrir hið unga Eimskipafélags Íslands.Skipið mældist 1300 ts 1374 dwt Loa:69.0 m brd 10.70 m.Skipið tók 56 farþega. Ekki átti þetta skip langt líf fyrir sér.En það strandaði við Straumnes þ 30-11-1916 Og varð þar til. Mun enn vera hægt að sjá hluta úr flakinu tæpum 100 árum seinna

Hér er verið að fagna komu skipsins til Reykjavíkur Þ 13 júlí 1925

                                                                 Mynd úr mínum fórum © óþekktur

Eini fasti skipstjóri skipsins var Júlíus Júníusson skipstjóri



Með G.W.Sørensen sem yfirvélstjóra einnig allan tíman



Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 348
Gestir í dag: 49
Flettingar í gær: 4912
Gestir í gær: 68
Samtals flettingar: 252978
Samtals gestir: 10829
Tölur uppfærðar: 29.4.2025 09:16:48
clockhere