25.04.2014 11:53
Goðafoss II
Þ 6 mai 1919 undirritaði stjórn E.Í samning um smíði á nýju skipi. Skyldi skrokkur smíðaður hjá Svendborg Skipsværft og Maskinbyggeri í Svendborg en vélar og annað hjá Flydedokken í Kaupmannahöfn Eftir þessum samningum átti skipið að vera tilbúið í maí 1920. En linnulaus verkföll í Englandi (kolanámumenn járn og stál námumenn og smiðir) seinkuðu þessum áformum.Skipið hljóp af stokkunum 16 mars 1921. Þ 19 var svo skrokkurinn dregin til Kaupmannahafnar. Þ 19 júlí sama ár fór það svo í reynsluför Og þann 14 ágúst lagði skipið svo af stað til Íslands Það kom svo til Akureyrar þ 27 ágúst
Anna Gtharine Aagot (dóttir Sveins Björnssonar) gefur GOÐAFOSS II nafn

Mynd úr gömlum ritum © óþekktur
Skipið var smíðað hjá Svendborg Skipsværft Svendborg Danmörk 1921 fyrir Eimskipafélag Íslands.Það mældist:1542.0 ts 2000,0 dwt.Loa: 73.22.m brd 10.86. m .Endalok þessa skips urðu en hörmulegri en þess fyrsta með þessu nafni sem strandaði fárra mánaða gamall við Straumnes En hér má lesa um endalok Goðafoss II
GOÐAFOSS II hleypt af stokkunum 18 mars1921

Mynd úr gömlum ritum © óþekktur
Goðafoss II kemur til Reykjavíkur í fyrsta sinn 9 sept 1921

Mynd úr mínum fórum © óþekktur
Skipinu stjórnaði í byrjun Einar Stefánsson skipstjóri

Með Gunnar W Sørensen sem yfirvélstjóra

Goðafoss II

© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Fræg er sagan af unga USA Army liðsforinganum sem misti unga íslenska unnustu sína sem gekk með annað barn þeirra og ungan son í þessum hörmulega atburði. ( er hægt að kalla svona slys?) Eftir að stríði lauk og eftir að hafa gengið í skugga um hver hafði haft stjórn á kafbátnum sem sökkti Goðafossi fann hann út heimilisfang Fritz Hein í Batavíu Hann fór þangað vopnaður skammbyssu til að skjóta hann. En hann hitti fyrir systur Hein sem sagði honum að bróðir hennar hefði verið drepinn þegar HMS Recuit og HMS Pincher sökktu U-300 22 febrúar 1945 V af Cadiz. Hann snéri sér þegandi við og gekk í burtu
GOÐAFOSS II

Mynd úr mínum fórum © óþekktur
Það var árla morguns 8 sept 1921 sem Goðafoss sigldi fánum prýddur inn í heimahöfn sína Reykjavík Mikið var skrifað í tilefni komu skipsins M.a:" Allir íslendingar hafa ástæðu til að gleðjast yfir þessari miklu og ágætu aukningu íslenska verslunarflotans. Undir dugandi stjórn hins reynda skipstjóra, Einars Stefánssonar, mun Goðafoss hinn nýi sigla um heimshöfin með blaktandi íslenska fánann og bera framandi þjóðum boð um sjálfstæði og framfarir íslendinga."
GOÐAFOSS II

Mynd úr mínum fórum © óþekktur

Mynd úr mínum fórum © óþekktur
Einnig var líka orkt Þannig orti t.d Páll Árdal
"Heill þér gnoðin, glæsta, fríða./ Goðafoss er hamingju boðar/ landi og þjóð, og byggir og bindur/ brú frá strönd að fjarrum löndum./ Verndi þig landsins vættir og kyndi/ varúðarglóð á hættu slóðum; kjós þér höfn, þótt yfir þig ausi/ Ægir reiður hrönnum breiðum".
Og J.S Húnfjörð orti þetta til skipsins
"Afls það boðar öllum trú,/ eyðist voða krossinn./ Þjóðia skoða náir nú/ nyja Goðafossinn
Öll þér hossi auðnugnægð,/ Íslands hnoss" á "Víðir"/ Gefðu oss nú gagn og írægð,/ Goðafoss, um siðir.
Fánatjaldið fritt á höfn / framsýn aidar gleður./ Brjóst þitt aldrei mjéti dröfn /, bjarg né galdraveður.
Þegar mætir kólga kinn,/ klökk svo grætur ströndin/ styðji ætfð stjórnvöl þinn/ styrk og gætin höndin.
Afl þitt rís, en ógæfa '/ undan vís að snúa./ Heilög "tslands hamingja"/ hjá þér kýs að búa"
GOÐAFOSS II

Ljósmyndasafn Ísafjarðar © Sigurgeir B Halldórsson
Það mætti með smá hugmyndaflugi kalla olíuskipið ,SHIRVAN líka örlagavald GOÐAFOSS II En GOÐAFOSS stöðvaði til að bjarga mönnum af því skipi. sem hafði verið orðið fyrir árás Hérna má lesa meir um það á Uboat.net
Anna Gtharine Aagot (dóttir Sveins Björnssonar) gefur GOÐAFOSS II nafn
Mynd úr gömlum ritum © óþekktur
Skipið var smíðað hjá Svendborg Skipsværft Svendborg Danmörk 1921 fyrir Eimskipafélag Íslands.Það mældist:1542.0 ts 2000,0 dwt.Loa: 73.22.m brd 10.86. m .Endalok þessa skips urðu en hörmulegri en þess fyrsta með þessu nafni sem strandaði fárra mánaða gamall við Straumnes En hér má lesa um endalok Goðafoss II
GOÐAFOSS II hleypt af stokkunum 18 mars1921
Mynd úr gömlum ritum © óþekktur
Goðafoss II kemur til Reykjavíkur í fyrsta sinn 9 sept 1921
Mynd úr mínum fórum © óþekktur
Skipinu stjórnaði í byrjun Einar Stefánsson skipstjóri
Með Gunnar W Sørensen sem yfirvélstjóra
Goðafoss II
Mynd úr gömlum ritum um E.Í © óþekktur
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Fræg er sagan af unga USA Army liðsforinganum sem misti unga íslenska unnustu sína sem gekk með annað barn þeirra og ungan son í þessum hörmulega atburði. ( er hægt að kalla svona slys?) Eftir að stríði lauk og eftir að hafa gengið í skugga um hver hafði haft stjórn á kafbátnum sem sökkti Goðafossi fann hann út heimilisfang Fritz Hein í Batavíu Hann fór þangað vopnaður skammbyssu til að skjóta hann. En hann hitti fyrir systur Hein sem sagði honum að bróðir hennar hefði verið drepinn þegar HMS Recuit og HMS Pincher sökktu U-300 22 febrúar 1945 V af Cadiz. Hann snéri sér þegandi við og gekk í burtu
GOÐAFOSS II
Mynd úr mínum fórum © óþekktur
Það var árla morguns 8 sept 1921 sem Goðafoss sigldi fánum prýddur inn í heimahöfn sína Reykjavík Mikið var skrifað í tilefni komu skipsins M.a:" Allir íslendingar hafa ástæðu til að gleðjast yfir þessari miklu og ágætu aukningu íslenska verslunarflotans. Undir dugandi stjórn hins reynda skipstjóra, Einars Stefánssonar, mun Goðafoss hinn nýi sigla um heimshöfin með blaktandi íslenska fánann og bera framandi þjóðum boð um sjálfstæði og framfarir íslendinga."
GOÐAFOSS II
Mynd úr mínum fórum © óþekktur
Mynd úr mínum fórum © óþekktur
Einnig var líka orkt Þannig orti t.d Páll Árdal
"Heill þér gnoðin, glæsta, fríða./ Goðafoss er hamingju boðar/ landi og þjóð, og byggir og bindur/ brú frá strönd að fjarrum löndum./ Verndi þig landsins vættir og kyndi/ varúðarglóð á hættu slóðum; kjós þér höfn, þótt yfir þig ausi/ Ægir reiður hrönnum breiðum".
Og J.S Húnfjörð orti þetta til skipsins
"Afls það boðar öllum trú,/ eyðist voða krossinn./ Þjóðia skoða náir nú/ nyja Goðafossinn
Öll þér hossi auðnugnægð,/ Íslands hnoss" á "Víðir"/ Gefðu oss nú gagn og írægð,/ Goðafoss, um siðir.
Fánatjaldið fritt á höfn / framsýn aidar gleður./ Brjóst þitt aldrei mjéti dröfn /, bjarg né galdraveður.
Þegar mætir kólga kinn,/ klökk svo grætur ströndin/ styðji ætfð stjórnvöl þinn/ styrk og gætin höndin.
Afl þitt rís, en ógæfa '/ undan vís að snúa./ Heilög "tslands hamingja"/ hjá þér kýs að búa"
GOÐAFOSS II
Ljósmyndasafn Ísafjarðar © Sigurgeir B Halldórsson
Það mætti með smá hugmyndaflugi kalla olíuskipið ,SHIRVAN líka örlagavald GOÐAFOSS II En GOÐAFOSS stöðvaði til að bjarga mönnum af því skipi. sem hafði verið orðið fyrir árás Hérna má lesa meir um það á Uboat.net
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 4187
Gestir í dag: 111
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 194280
Samtals gestir: 8255
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 17:36:19