26.04.2014 16:55
Dettifoss I
Á
aðalfundi E.Í 1929 var samþykkt með öllum greiddum atkvæðum tillaga
stjórnar þess um að láta byggja eða kaupa eitt eða tvö skip til viðbótar.
Þegar á því ári var það ljóst að að skip félagsins komust ekki yfir þá
flutninga sem þau áttu kost á Varð félagið sí og æ að taka leiguskip til að þurfa ekki að skilja eftir vörur í erlendum höfnum Sérstaklega höfðu flutningar aukist milli Íslands Hull og Hamborgar vegna vaxandi viðskifta einum við Þýskaland.
Grethe Nilsen gefur DETTIFOSSI nafn 24 júlí 1930
DETTIFOSS sjósettur 24 júlí 1930
Skipinu stjórnaði í byrjun Einar Stefánsson skipstjóri

Heð Hallgrím Jónsson sem yfirvélstjóra
DETTIFOSS I
Mynd úr gömlum ritum um E.Í © óþekktur
Þessi skjöldur vakti ávallt athygli í forsal fyrsta farrýmis á DETTIFOSSI I En hann var gjöf frá Hindenburg forseta Þýskalands í þakklætisskyni fyrir björgun á áhöfn þýska togarans LÜBECK úr sjávarháska

Mynd úr gömlum ritum um E.Í © óþekktur
DETTIFOSS I

Mynd úr mínum fórum © óþekktur
Endalok DETTIFOSS ætti að vera öllum fullornum íslendingum kunn en þýskur kafbátur skaut hann svo niður 1945 og þar fór skjöldurinn góði sem var minnismerki um fórnfýsi íslenskra einnig í hafið .Hér má sjá um endalok Dettifoss. Það má líka segja um kaldhæðni örlaganna að bæði GOÐAFOSS og DETTIFOSS sem voru kölluð "Hamborgarskip" Eimskipafélags Íslands voru skotin niður af þýskum kafbátum Og einnig má hafa í huga að DETTIFOSS var smíðaður með Þýskalandssiglingar í huga. En við nútímamenn verðum að skilja það að þessir þýsku kafbátamenn voru að þeirra áliti að þjóna sínu föðurlandi sem og íslensku sjómennirnir sem mistu lífið í WW 2 voru að gera
DETTIFOSS I

Mynd úr mínum fórum © óþekktur
Hér læt ég þessari upprifjun á uppvaxtarárum og fyrstu skipum Eimskipafélags Íslands lokið. Á árunum 1915 -1930 Eignaðist félagið sjö skip Létu byggja fimm keyptu tvö notuð
Grethe Nilsen gefur DETTIFOSSI nafn 24 júlí 1930
Mynd úr gömlum ritum um E.Í © óþekktur
DETTIFOSS sjósettur 24 júlí 1930
Mynd úr gömlum ritum um E.Í © óþekktur
Skipinu stjórnaði í byrjun Einar Stefánsson skipstjóri
Heð Hallgrím Jónsson sem yfirvélstjóra
DETTIFOSS I
Mynd úr mínum fórum © óþekktna.
Mynd úr gömlum ritum um E.Í © óþekktur
DETTIFOSS I
Mynd úr mínum fórum © óþekktur
Endalok DETTIFOSS ætti að vera öllum fullornum íslendingum kunn en þýskur kafbátur skaut hann svo niður 1945 og þar fór skjöldurinn góði sem var minnismerki um fórnfýsi íslenskra einnig í hafið .Hér má sjá um endalok Dettifoss. Það má líka segja um kaldhæðni örlaganna að bæði GOÐAFOSS og DETTIFOSS sem voru kölluð "Hamborgarskip" Eimskipafélags Íslands voru skotin niður af þýskum kafbátum Og einnig má hafa í huga að DETTIFOSS var smíðaður með Þýskalandssiglingar í huga. En við nútímamenn verðum að skilja það að þessir þýsku kafbátamenn voru að þeirra áliti að þjóna sínu föðurlandi sem og íslensku sjómennirnir sem mistu lífið í WW 2 voru að gera
DETTIFOSS I
Mynd úr mínum fórum © óþekktur
Hér læt ég þessari upprifjun á uppvaxtarárum og fyrstu skipum Eimskipafélags Íslands lokið. Á árunum 1915 -1930 Eignaðist félagið sjö skip Létu byggja fimm keyptu tvö notuð
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 4187
Gestir í dag: 111
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 194280
Samtals gestir: 8255
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 17:36:19