23.05.2014 17:33
Hver er þetta???
ELIZA HEEREN
© Frits Olinga-Defzijl
Skipið var smíðað hjá Brand í Oldenburg Þýskalandi 1981 sem:ELIZA HEEREN Fáninn var:þýskur Það mældist: 999.0 ts, 2347.0 dwt. Loa: 79.70. m, brd 14.00. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum:1986 AKAK SUCCESS - 1986 ELIZA HEEREN - 1995 BALTIC BRIDGE - 1997 BOXTER - 2004 VERONIKA GOKOTI - 2005 VERONIKA - 2005 OLGA - 2010 RANYUS A. - 2010 RANYUS I - 2013 YAZ Nafn sem það ber í dag undir fána Sierra leone
ELIZA HEEREN
© Frits Olinga-Defzijl
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Hér sem RANYUS I
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni