08.06.2014 17:01
Skipin hans Valda
Núverandi skip Valda HELGAFELL V
Og þeirra hjá Samskip Og ég vona að ég sé ekki að bulla þess meira þegar ég held því fram að fyrsta skip sem minn góði félagi Valdimar Olgeirsson stjórnaði sem fastur skipstjóri hafi verið SKAFTAFELL II. Og sennilega var það líka fyrsta skipið sem "Samskip" kaupir Það var ætlað til almennra frystiflutninga í löndum kringum Ísland og frá Íslandi. Það sinnti einnig ýmsum leiguverkefnum erlendis.Skipið sigldi undir NIS fána
SKAFTAFELL II
Úr safni Samskip © ókunnur
Skipið var smíðað hjá Örskovs í Frederikshavn 1979 sem:ICE STAR Fáninn var:danskur Það mældist: 1021.0 ts, 1778.0 dwt. Loa: 80.20. m, brd 13.30. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1986 POLAR NANOQ - 1991 SKAFTAFELL - 1993 QUN YING - 1997 ORIGO REEFER - 1998 FRAMNES Nafn sem það ber í dag undir NIS fána
FRAMNES
© Marcel & Ruud Coster
© Marcel & Ruud Coster
© Marcel & Ruud Coster
© Marcel & Ruud Coster
Valdi var með HVASSAFELL III 1993-1995
© Capt.Jan Melchers
Hér má lesa meir um þetta skip
Hann var með HELGAFELL IV 1999-2005 Hér heitir skipið Rio Bogota
© Cees Bustraan
Og hérna má lesa meira um skipið
Svo með Helgafell V frá 2005 Hér að koma til Eyja á góðum degi
© óli ragg
Skipið var smíðað hjá Sietas í Neuenfelde Þýskalandi 2005 sem: HELGAFELL Fáninn var: færeyiskur ?? Það mældist: 8830.0 ts, 11138.0 dwt. Loa: 137.50. m, brd 21.60. m Skipið hefur aðeins gengið undir þessu eina nafni og fáninn sami
© óli ragg
© óli ragg
Og ekki má gleyma Magnúsi Helgasyni yfirvélstjóra sem hér er ásamt Valda á góðri stund
© óli ragg
þeir sem fylgast með síðunni vita við hvað ég á við með þessari færslu
En hér má sjá um hvað málið snýst