10.06.2014 17:10
Júni 1964
Morgunblaðið þ 11-06-1964
Og Vísir sama dag Það er fært til bókar að sjónvarp fyrir áhöfn væri um borð í Hofsjökli
Hér heitir skipið SUÐRI
© söhistoriska museum se
Þetta litla skip átti víst litríka sögu. Það var
smíðaður hjá Karlstads Varv í Karlstads Svíþjóð 1954 Sem BARKEN fyrir
.þarlenda aðila Hann mældist 499.0 ts 665.0 dwt Loa: 47.46,m brd: 8.20.
m. 1961 fær hann nafnið NORDANFORS, 1962 PALERMO 1964 kaupir Jarlinn h/f
í Reykjavík skipið og skírir JARL. Jón Franklín kaupir svo skipið 1967
og skírir það SUÐRA. 1974 selur Jón skipið til Kýpur og fær það nafnið
MACORI.Það er svo rifið í landinu þar sem það var byggt eða í Ystad
Svíþjóð 1976
Hér sem BARKEN Skipið hefur verið búið krana í miðjunni í byrjun © söhistoriska museum se
Svo kom "Hoffinn" daginn eftir. Þarna sérst Einar stundum kallaður "ríki" með dóttir sinni. Tengdadóttir Einars, Guðbjörg Matthíasdóttir var að taka við nýju skipi í Tyrklandi um þessar mundir.Sem fékk nafnið Sigurður eftir eiginmanni hennar Sigurði Einarssyni sem lést langt um aldur fram 4 okt 2000 En Guðbjörg er aðaleigandi að Ísfélaginu eiganda þess
Hér heitir skipið HOFSJÖKULL

© T.Diedrich
Skipið var smíðað hjá Grangemouth DY í Grangemouth Skotlandi 1964 sem HOFSJÖKULL Fáninn var:íslenskur Það mældist: 2361.0 ts, 2860.0 dwt Loa: 89.50 m, brd 13.80. m Skipið gekk undir þessum nöfnum:1977 STUDLAFOSS - 1986 MALU - 1989 MISS XENIA - 1993 MAYA REEFER Nafn sem það bar síðast undir fána En skipið var rifið í Tyrklandi 2003
Hér heitir það STUÐLAFOSS

© T.Diedrich