16.06.2014 14:45
ES Grønland
GRØNLAND
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Varðskipið ÞÓR var sendur á vettfang. Og byrjaði svo að draga skipið áleiðis. En þegar 100 sml voru eftir að Færeyjum fengu þau slæmt veður. Slitnaði þá taugin milli þeirra. Og ekki tókst að koma henni á að nýju.En skipin voru í loftskeyta sambandi og tjáði loftskeyta maður GRØNLAND kollega sínum á ÞÓR að þeir teldu sig komast að sjálfdáðum til Þórshafnar Skildu því leiðir og hélt ÞÓR aftur til Íslands En það átti ekki af þeim GRØNLANDS-mönnum að ganga:Loftskeytatæki skipsins biluðu. Og lendu þeir í öðru óveðri en komust samt að lokum til hafnar í Þórshöfn. Danskur dráttarbátur dró svo skipið til Danmörk
GRØNLAND
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Skipið var smíðað hjá Howaldtswerke í Kíel Þýskalandi 1923 sem Grønland Fáninn var:danskur Það mældist: 1224.0 ts, 1498.0 dwt Loa: 72.50. m, brd 11.30. m Skipið gekk aðeins undir þessu eina nafni undir sama fána En skipinu var sökkt í loftárás á höfnina Dover 29-07-1940 En þá var skipið á leið frá Blyth til Plymouth með kol
GRØNLAND
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
© Handels- og Søfartsmuseets.dk