19.06.2014 19:11
Brúarfoss V
Á bryggjurúntinum um hádegið lenti ég beint í "flasinu" á BRÚARFOSSI Þar sem hann var að snúast í höfninni. Ég hélt að hann væri að koma, eitthvað seinn á ferðinni.En það var nú heldur ekki. Þegar ég svo bjóst við að hann bakkaði í stæðið sitt þá setti hann bara á fulla ferð og út úr höfninni. Sennilega "bound for" Þórshöfn í Færeyjum. Þá er bara að segja góða ferð strákar
BRÚARFOSS
© óli ragg
Skipið var smíðað hjá Örskov Christensens í Frederikshavn, Danmörk 1992 sem MAERSK EURO QUARTO. Fáninn var danskur. Það mældist: 7676.0 ts, 8609.0 dwt. Loa: 125.50. m, brd: 20.80. m Skipið hefur aðeins gengið undir tveim nöfnum: En 2001 fékk það nafnið BRÚARFOSS Nafn sem það ber í dag undir fána Antigua and Barbuda
RRÚARFOSS V
BRÚARFOSS
Skipið var smíðað hjá Örskov Christensens í Frederikshavn, Danmörk 1992 sem MAERSK EURO QUARTO. Fáninn var danskur. Það mældist: 7676.0 ts, 8609.0 dwt. Loa: 125.50. m, brd: 20.80. m Skipið hefur aðeins gengið undir tveim nöfnum: En 2001 fékk það nafnið BRÚARFOSS Nafn sem það ber í dag undir fána Antigua and Barbuda
RRÚARFOSS V
© óli ragg
© óli ragg
© óli ragg
© óli ragg
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 5385
Gestir í dag: 180
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 195478
Samtals gestir: 8324
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 20:10:51