28.06.2014 19:49
Árni Finnbogason
Árni Finnbogason skipstjóri (1916-2006) frá Vestmannaeyjum hleypti heimdraganum 33 ára og flutti til Noregs. þar tók hann svo skipstjórapróf 1959 (hafði íslenska fiskimanninn frá 1942) var svo skipstjóri á norskum skipum í fjölda ára
Mynd úr safni Árna © ókunnur
Hann segir svo frá í viðtali í Mogganum 17-08-1975

Í viðtalinu segist hann vera skipstjóri á Mosnes

Mynd úr safni Árna © ókunnur
Skipið var smíðað hjá Sumitomo í Uraga Japan 1973 sem MOSNES Fáninn var:norskur Það mældist:64731.0 ts, 122452.0 dwt Loa: 256.00. m, brd 40.30. m Skipið gekk aðeins undir tveim nöfnum en 1978 fékk það nafnið SUMMIT nafn sem það bar síðast undir Panama fána En það var rifið í Japan 1993
En Árni var líka með skip sem hét MOSHILL
Moshill
Skipið var smíðað hjá Mitsubishi í Nagasaki í Japan 1961 sem MOSHILL Fáninn var:norskur Það mældist:15864.0 ts, 24717.0 dwt Loa: 176.80. m, brd 23.00. m Skipið gekk undir þessum nöfnum:1976 REGAL SABRE - 1982 BAILEE Nafn sem það bar síðast undir Panama fána En það strandaði á 09°05´0 N og 117°20´0 A 20-11-1983 á leiðinni frá Aqaba til Keelung með"phosphate rock"
Allar mínar "kokkabækur" segja þetta sama skipið. IMO nr og annað passa En sennilega hafa bómmurnar verið teknar af eða hvað??
MOSHILL
MOSHILL

Mynd úr safni Árna © ókunnur
Mynd úr safni Árna © ókunnur
Hann segir svo frá í viðtali í Mogganum 17-08-1975
Í viðtalinu segist hann vera skipstjóri á Mosnes
Mynd úr safni Árna © ókunnur
Skipið var smíðað hjá Sumitomo í Uraga Japan 1973 sem MOSNES Fáninn var:norskur Það mældist:64731.0 ts, 122452.0 dwt Loa: 256.00. m, brd 40.30. m Skipið gekk aðeins undir tveim nöfnum en 1978 fékk það nafnið SUMMIT nafn sem það bar síðast undir Panama fána En það var rifið í Japan 1993
En Árni var líka með skip sem hét MOSHILL
Moshill
Skipið var smíðað hjá Mitsubishi í Nagasaki í Japan 1961 sem MOSHILL Fáninn var:norskur Það mældist:15864.0 ts, 24717.0 dwt Loa: 176.80. m, brd 23.00. m Skipið gekk undir þessum nöfnum:1976 REGAL SABRE - 1982 BAILEE Nafn sem það bar síðast undir Panama fána En það strandaði á 09°05´0 N og 117°20´0 A 20-11-1983 á leiðinni frá Aqaba til Keelung með"phosphate rock"
Allar mínar "kokkabækur" segja þetta sama skipið. IMO nr og annað passa En sennilega hafa bómmurnar verið teknar af eða hvað??
MOSHILL
© T.Diedrich
MOSHILL
© Sjöhistorie.no
Mynd úr safni Árna © ókunnur
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 4982
Gestir í dag: 150
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 195075
Samtals gestir: 8294
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 19:04:53