02.07.2014 15:02
Alang
Alang og fleiri slíkir "niðurrifsstaðir" þar sem engum lögum eða reglum er fylgt er svartur blettur á sögu siglingana. Mér er minnistætt viðtal við einn af ráðherrum Indlandstjórnar, sem ég sá í sænska sjónvarpinu fyrir nokkrum árum þar sem hann bað Vesturveldin um peninga til að að "uppræta" þennan stað. Á sama tíma var einn indverski furstinn eða hvað sem þeir heita nú höfðingarnir þarna austur frá að gefa dóttur sinni í brúðargjöf nýjan sér smíðaðan Rolls-Royce. þar sem stýrið var úr gulli demantsskreytt Og allt eftir því Þetta hljómar furðulega allavega í mínum eyrum
Ströndin við Alang séð utan úr geimnum

© gCaptain
Hér er er hægt að lesa um nýlegt slys sem þarna varð
Ströndin við Alang séð utan úr geimnum
© gCaptain
© gCaptain
© gCaptain
© gCaptain
© gCaptain
Hér er er hægt að lesa um nýlegt slys sem þarna varð
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 1775
Gestir í dag: 120
Flettingar í gær: 4912
Gestir í gær: 68
Samtals flettingar: 254405
Samtals gestir: 10900
Tölur uppfærðar: 29.4.2025 15:07:43