02.07.2014 16:15
Skógafoss I
Skipinu sigldi heim, sömu menn og Reykjafossi sem ég minntist á í gær Þ.e.a.s Jónas Böðvarsson og Geir J Geirsson En vitaskuld var Skógafoss fyrra skipið og þeir félagar fóru svo beint út að fylgast með smíðinni á REYKJAFOSSI. Ég held að Geir hafi búið 13 mánuði í Ålaborg Við eftirlit á þessum tveim skipum En eftir heimkomuna tók svo við skipinu
Magnús Þorsteinssons skipstjóri (1918-)
Með Árna Beck (1919-1981) sem yfirvélstjóra
Og þess má geta að yfirstýrimaður þarna á SKÓGAFOSSI var Haraldur Jensson sem var til umræðu í gær
Skógafoss
Skipið var smíðað hjá Aalborg Værft í Aalborg 1965 sem SKÓGAFOSS Fáninn var íslenskur Það mældist: 2435.0 ts, 3880.0 dwt. Loa: 95.60. m, brd: 13.70. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1980 LEFKAS - 1988 ST.NICHOLAS - 1988 DANUBE - 1989 MERCS KUMAN Nafn sem það bar síðast en það var rifið á Indlandi í okt 2001
SKÓGAFOSS
© photoship
© photoship
© DON TEODORO DIEDRICH GONZALEZ
© photoship
Hér er skipið sem LEFKAS
© Peter William Robinson
© Peter William Robinson
© Peter William Robinson