04.07.2014 16:19
Brúarfoss II
Svona segir Mogginn frá komu skipsins18 des 1960
BRÚARFOSS II
© Mac Mackay
Skipið var smíðað hjá Ålborg Værft A/S í Ålborg Danmörk 1960 fyrir Eimskipafélag Íslands.Það mældist 2337 ts 3460.dwt.Loa:102.3 m.Brd: 15.8m.Eimskip selur skipið 1980 til Panama.Það heldur nafninu. 1984 er það selt til Nova Scotia og fær nafnið HORIZON. 1986 nafni breitt í WILLEM REEFER. 1987 í TRITON TRADER.1989 í GLOBALl TRADER. 1990 í TRITON TRADER .aftur Þ.15/12 1987 þegar skipið var statt 300 sml SA frá Halifax á leið frá New London til Ashdod kastast farmurinn til í skipinu og yfirgaf skipshöfnin það. Það var svo dregið inn til Shelburne NS með 30°halla. Komið var þangað á afangadagskvöld. Þ 26-04-1990 er svo lagt af stað með skipið í togi til Indlands, Það var svo rifið í Alang í ágúst 1990..
BRÚARFOSS II
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Með Hermann Bæringsson (1908-1988) sem yfirvélstjóra
Það fór vel um menn um borð í Brúarfoss II
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
© Tryggvi Sigurðsson
© Vilberg Prebeson
© Vilberg Prebeson
© Tryggvi Sig
Svona segir Þjóðvilinn Þ 23 okt 1980 frá endalokunum hérlendis En skipið entist 10 ár til má segja