04.07.2014 19:07
Goðafoss IV
Þetta blasti við á síðu 3 í Tímanum þ 16 júlí 1970
Hér í reynsluferð
© Handels- og Søfartsmuseets
Fyrst stjórnaði skipinu Magnús Þorsteinsson skipstjóri(1918-)
Meða Árna Beck (1919-1988) sem yfirvélstjóra
Goðafoss IV var smíðaður hjá Ålborg Værft í Ålborg Danmörk 1970 fyrir Eimskipafélag Íslands. Hann mældist 2953.0 ts 4480.0 dwt. Loa: 95.60.m brd: 14.50.m 1989 selur ??? Eimskipafélagið skipið og fær það nafnið Alantic Frost . 191 fær skipið nafnið Sea Reefer. Það rekur upp og strandar fyrir utan höfnina í Peterhead Skotlandi þ 22-08-1992 og var rifið á strandstað
GOÐAFOSS IV
©Handels- og Søfartsmuseets
Hér í Cambridge Md.

© Gunnar S Steingrímsson
Hér með "dekkcargó" á leið frá USA

© Gunnar S Steingrímsson
Hér á útleið frá Vestmannaeyjum
@ Tryggvi sig
Hér í brælu á Atlantshafinu
@ photoship
Hér er skipið á siglingu undan Sikiley 1989
@ óliragg
Hér útflaggaður


Hræðileg endalok þessa fallega skip
@ Jim Potting

