05.07.2014 17:41
Bakkafoss I
Hér segir Vísir frá"hittingi" skipanna á Seyðisfirði En Bakkafoss kom þangað að kvöldi þ 26 maí frá Reyðarfirði sem var fyrsta íslenska höfnin En þangað hafði skipið komið að morgni sama dags
Svona segir Vísir þ 7 júni frá komu skipsins til Reykjavíkur sem kom þangað 2 júni 1963
Hér er skipið að hlaupa af stokkunum
©Handels- og Søfartsmuseets
Það var smíðað1958 sem MILLE HEERRIN fyrir danska aðila hjá Århus Dry Dock.Það mældist 1599.0 ts 2335,0 dwt.Loa:78,5,0 m brd:11.50.m Eimskipafélagið kaupir skipið eins og fyrr segir 1963. Og skírir BAKKAFOSS. Það er selt úr landi 1974 og fær nafnið FIVE FLOWERS. Það endar svo tilvist sína í skipakirkjugarðinum í Chittagong Banglades 1983
Fyrsti íslenski skipstjórinn á skipinu var Magnús Þorsteinsson (1918-)
Með Hauk Lárusson (1916-1975) sem yfirvélstjóra
MILLE HEERING
© Handels- og Søfartsmuseets
©Handels- og Søfartsmuseets
©Handels- og Søfartsmuseets
Hér sem BAKKAFOSS
© photoship
Úr mínum fórum © ókunnur
Úr mínum fórum © ókunnur
Úr mínum fórum © ókunnur