06.07.2014 17:54
Hofsjökull I
Hofsjökull fjórða nýsmíði Jökla (frá byrjun) kom til Reykjavíkur þ 5 júni 1964. Ég gat þess eitthvað um daginn Og tók fram að það hefðri verið fært til bókar að skipið væri það fyrsta þar sem sjónvarp til afnota fyrir skipverja væri um borð. Þetta vildu þeir hjá Eimskipafélagi Íslands ekki bekenna og sendu eftirfarandi athugasemd m.a í Vísi daginn eftir:" Eimskip hefur beðið blaðið að geta þess, að tvö af skipum félagsins, Selfoss, er kom 1958, og Brúarfoss, er kom 1960, hafi haft sjónvarpstæki. Er það því ekki rétt, er fram kom í blöðum, að hið nýja skip Jökla sé hið fyrsta, er hafi sjónvarpstæki." Svo mörg voru þau orð. Við brosum að þessu í dag en fyrir fimmtíu árum var þetta fyllsta alvara. Og von að EÍ menn vektu athygli á þessu. SELFOSS II og BRÚARFOSS þóttu í mjög mörgum atriðum mjög fullkomin skip þar sem fór vel um menn
Svona segir Vísi frá komu HOFSJÖKULS til Reykjavíkur

Hér heitir skipið HOFSJÖKULL
Skipið var smíðað hjá Grangemouth DY í Grangemouth Skotlandi 1964 sem HOFSJÖKULL Fáninn var:íslenskur Það mældist: 2361.0 ts, 2860.0 dwt Loa: 89.50 m, brd 13.80. m Skipið gekk undir þessum nöfnum:1977 STUDLAFOSS - 1986 MALU - 1989 MISS XENIA - 1993 MAYA REEFER Nafn sem það bar síðast undir fána En skipið var rifið í Tyrklandi 2003
Skipinu stjórnaði í fyrstu Ingólfur Möller sem á hinum skipunum tveim en nú með
Eyþór Fannberg (1928-1999) sem yfirvélstjóra

Hofsjökull

© T.Diedrich
Hér heitir skipið STUÐLAFOSS

© T.Diedrich
Svona segir Vísi frá komu HOFSJÖKULS til Reykjavíkur
Hér heitir skipið HOFSJÖKULL
Mynd úr mínum fórum © óþekktur
Skipið var smíðað hjá Grangemouth DY í Grangemouth Skotlandi 1964 sem HOFSJÖKULL Fáninn var:íslenskur Það mældist: 2361.0 ts, 2860.0 dwt Loa: 89.50 m, brd 13.80. m Skipið gekk undir þessum nöfnum:1977 STUDLAFOSS - 1986 MALU - 1989 MISS XENIA - 1993 MAYA REEFER Nafn sem það bar síðast undir fána En skipið var rifið í Tyrklandi 2003
Skipinu stjórnaði í fyrstu Ingólfur Möller sem á hinum skipunum tveim en nú með
Eyþór Fannberg (1928-1999) sem yfirvélstjóra
Hofsjökull

© T.Diedrich
Hér heitir skipið STUÐLAFOSS

© T.Diedrich
© johannsk
© bluefin
© Lakhtikov Dmitriy
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 5385
Gestir í dag: 180
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 195478
Samtals gestir: 8324
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 20:10:51