11.07.2014 17:38
Öldungur
CORNISH COAST
© Rick Cox
Skipið var smíðað hjá Williamson í Workington Bretlandi 1913 sem:VOLANA Fáninn var:breskur Það mældist: 498.0 ts, 950.0 dwt. Loa: 53.30. m, brd 8.30. m Skipið gekk undir þessum nöfnum:1920 CORNISH COAST - 1935 KYLE QUEEN - 1951 KARDESLER - 1955 MESO - 1957 EMEL - 1983 AKSEL-I - 1997 SILE 1 Nafn sem það bar síðast undir tyrkneskum fána En það var rifið í Tyrklandi 2004
Þetta hér er sagt sama skipið En einu breitingarnar sem ég finn á skipinu er að því var breytt í motorskip 1962.Þá gæti útlitinu verið breytt
SILE 1
© Gianpaolo