13.07.2014 12:43
Loftskeytakonur
Hjördís Sævar(1932-1985)
En við nánari athugun kemur í ljós að önnur ung íslensk stúlka Alice Riis fædd og uppalin í Danmörk en af íslenskum ættum hafði numið loftskeytafræðin í Danmörk 1938 og starfað sem loftskeytakona á dönsku kaupskipi sem sigldi í stríðinu.
Alice Riis (1909-1976)
Hér má lesa um Alice Riis og einnig hér
Ég hef hvergi fundið neitt um skip með nafninu BIRTHE en það á skipið sem Alice sigldi á hafa heitið En útgerðin sem Alice starfaði hjá átti skip sem hét BIRTE Ég held satt að segja að "háið"hafi svindlað sér inn í nafnið En hvað um það Hér eru myndir af BIRTE
BIRTE
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
BIRTE
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
VIVA
© photoship
VIVA
© photoship
FERMTEAM
© photoship
Hér heitir skipið FERNTEAM og hér heitir það GOLDEN CAPE einnig hér