14.07.2014 16:43
Sumarið 1964
ERIK SIF
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Skipið var smíðað hjá Smit, E.J. í Westerbroek, Hollandi 1961 sem Erik Sif Fáninn var:danskur Það mældist: 500.0 ts, 975.0 dwt Loa: 61.10. m, brd 9.30. m Það gekk undir þessum nöfnum:1969 THOMAS STEVNS - 1974 SORSTEIN Nafn sem það bar síðast undir norskum fána En skipið var rifið á Spáni 1989 eftir að vélin hafði hrunið 1988
Hér sem THOMAS STEVNS
© Peter William Robinson
© Sjöhistorie.no