16.07.2014 21:21
Gömul en ekki svo þekkt skip
HMS CIRCASSIA,
© photoship
Skipið var smíðað hjá Fairfield SB & E Co í Govan Bretlandi 1937 sem CIRCASSIA Fáninn var:breskur Það mældist: 11136.0 ts, 10287.0 dwt Loa: 154.20. m, brd 20.20. m Skipið var tekið í þjónustu breska hersins 1939 og fékk nafnið HMS CIRCASSIA Því var skilað aftur 1948 en var svio rifið í Alicante 1966
CIRCASSIA
© photoship
© photoship
© photoship
© photoship
© photoship
© photoship
© photoship
© photoship
© photoship