17.07.2014 14:54
Meira gamallt
Látum hugan reika einusinni enn aftur um 60 ár Og lítum á skipafréttir þ 17 júlí 1954 Og þá gefur að líta 4 skip sem eru á vegur Skipadeildar SÍS Fyrstan skal telja aldursforsetann SINE BOYE
Hér sem MALVA

© Rick Cox
Skipið var smíðað hjá Lödöse Varf í Lödöse Svíþjóð 1925 sem MALVA Fáninn var: sænskur Það mældist: 322.0 ts, .519.0 dwt Loa: 46.20. m, brd 8.60. m Skipið gekk aðein undir tveim nöfnum en 1951 fékk það nafnið SINE BOYE Nafn sem það bar síðast undir sama fána En það var rifið á Masnedø Danmörk 1969
Sine Boye
Svo var það FERM

© söhistoriska museum se
Skipið var smíðað hjá Aalborg M&S í Aalborg Danmörk 1936 sem FERM Fáninn var: sænskur Það mældist: 1026.0 ts, 1275.0 dwt Loa: 63.70. m, brd 10.10. m Skipið gekk undir þessum nöfnum:1963 KANNAS - 1972 GISELA Nafn sem það bar síðast undir sama fána.En það var rifið 1995
Hér má sjá meira af KROONBORG
Svo var það olíuskipið HAFJARL

© photoship
Hér má sjá meira af HAVJARL
Hér sem MALVA
© Rick Cox
Skipið var smíðað hjá Lödöse Varf í Lödöse Svíþjóð 1925 sem MALVA Fáninn var: sænskur Það mældist: 322.0 ts, .519.0 dwt Loa: 46.20. m, brd 8.60. m Skipið gekk aðein undir tveim nöfnum en 1951 fékk það nafnið SINE BOYE Nafn sem það bar síðast undir sama fána En það var rifið á Masnedø Danmörk 1969
Sine Boye
Svo var það FERM
© söhistoriska museum se
Skipið var smíðað hjá Aalborg M&S í Aalborg Danmörk 1936 sem FERM Fáninn var: sænskur Það mældist: 1026.0 ts, 1275.0 dwt Loa: 63.70. m, brd 10.10. m Skipið gekk undir þessum nöfnum:1963 KANNAS - 1972 GISELA Nafn sem það bar síðast undir sama fána.En það var rifið 1995
© söhistoriska museum se
© söhistoriska museum se
© söhistoriska museum se
Hér má sjá meira af KROONBORG
Svo var það olíuskipið HAFJARL
© photoship
Hér má sjá meira af HAVJARL
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 5483
Gestir í dag: 191
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 195576
Samtals gestir: 8335
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 20:33:30