19.07.2014 21:09
GENERAL VON STEUBEN
GENERAL VON STEUBEN hét þetta þýska skemmtiferða skip Það kom til Vestmannaeyja þ 23 júlí 1934 Vegna austanáttar varð það að leggjast við Eiðið Og voru þeir farþegar sem það vildu ferjaðir þar í land. Það kom svo til Reykjavíkur þ 24 Eitthundrað og sautján fólksbíla þurfti til að ferja farþega að Grýtu (Geysi??) og Þingvöllum Var þetta lengsta bílalest sem sést hafði þá hérlendis
GENERAL VON STEUBEN
GENERAL VON STEUBEN
© photoship
© photoship
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 2141
Gestir í dag: 143
Flettingar í gær: 4912
Gestir í gær: 68
Samtals flettingar: 254771
Samtals gestir: 10923
Tölur uppfærðar: 29.4.2025 16:13:00