20.07.2014 16:09
Fleiri skemmtiferðaskip 1934
Þýska skemmtiferðaskipið MONTE ROSA var væntanlegt þ 26 júlí 1934 til Reykjavíkur En þá kom "bobb í bátinn" eins og þar stendur. Svona segir Mogginn frá því þ 24 júlí 1934:" Í gærdag barst Morgunblaðinu eftirfarandi skeyti frá fréttaritara sínum í Færeyjum : Monte Rosa strandaði á Glivursnesi hjá Þórshöfn í svarta þoku. Ládauður sjó Engin hætta .Þetta þýska skemtiferðaskip átti að koma hingað í fyrramálið, en sennilega seinkar því eitthvað vegna þessa. Af skeytinu
Góður færeyiskur vinur minn Finn Bjørn Guttesen sendi mér þessa mynd af skipið á strandstað í færeyjum

Úr safni Finn Bjørn Guttesen © ókunnur
virðist þó mega ráða að skipið sé óbrotið og muni losna með flóðinu" og þ 25 heldur Mogginn áfram um skipið:"Þýska skemtiferðaskipið ,,Monte Rosa", losnaði af grunni á Glivursnesi kl.06 í gærmorgun og sigldi inn á Þórshöfn. Sjór var í skipinu og héldu menn að það mundi hafa brotnað eitthvað. Var því kafari látinn skoða skipið, en það reyndist óbrotið, og hélt því áíram ferð sinni kl. 14 í gærdag með alla farþegana. Þeir eru 1300. Skipið er væntanlegt hingað í fyrramálið og mun fara aftur annað kvöld"
MONTE ROSA
Góður færeyiskur vinur minn Finn Bjørn Guttesen sendi mér þessa mynd af skipið á strandstað í færeyjum
Úr safni Finn Bjørn Guttesen © ókunnur
virðist þó mega ráða að skipið sé óbrotið og muni losna með flóðinu" og þ 25 heldur Mogginn áfram um skipið:"Þýska skemtiferðaskipið ,,Monte Rosa", losnaði af grunni á Glivursnesi kl.06 í gærmorgun og sigldi inn á Þórshöfn. Sjór var í skipinu og héldu menn að það mundi hafa brotnað eitthvað. Var því kafari látinn skoða skipið, en það reyndist óbrotið, og hélt því áíram ferð sinni kl. 14 í gærdag með alla farþegana. Þeir eru 1300. Skipið er væntanlegt hingað í fyrramálið og mun fara aftur annað kvöld"
MONTE ROSA
© photoship
© photoship
© photoship
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 5483
Gestir í dag: 191
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 195576
Samtals gestir: 8335
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 20:33:30