27.07.2014 16:37
Inger og Ingibjörg
Hér sem ROYAL PRINCESS
© Michael Neidig
ADONIA
© Michael Neidig
ADONIA
© óli ragg
© óli ragg
© óli ragg
© óli ragg

Ég þekki aðra unga konu sem er yfirstm á einu af "stóru" gámaskipunum okkar Og það mætti vel segja mér að í henni eignuðumst við fyrstu íslensku konuna sem skipstjóra á slíku skipi
INGER KLEIN OLSEN, heitir hún fullu nafni og er með Captain sem starfsheiti fyrir framan nafnið Þessi glæsilega kona sem er frá Færeyjum (Vestmanna) stjórna einu af stærstu farþegaskipum heims.
Skipið hennar Queen-Victoria
© Cornelia Klier