05.08.2014 11:08

Nýr miðbær

Maður verður að leifa sér að vera aðeins "skáldllegur" svona nývaknaður á þriðjudegi eftir þjóðhátíð. En nýr 1220 manna miðbær má segja að hafi myndast við höfnina í Eyjum í morgun í staðin í fyrir "14.0000 manna "úthverfið"sem var við lýðið í Dalnum um helgina. En að öllum asnalátum slepptum þá kom í morgun stærsta skip sem hér inn í höfn hefur komið.Skemmtiferðaskipið PRINSENDAM Það er 204 m langt og 32.30.m breitt  og tekur 740 farþega og áhöfnin telur 480 manns Það er óhætt að segja að ég á marga "Hauka í horni" hvað myndir varðar Torfi vinur minn Haralds hljóp undir bagga í morgum þegar skipið kom Einnig var Björgvin V Vílhjálmsson búin að senda mér myndir teknar af skipinu.En vegna þjóðhátíðardraugs í tölvunni birti ég bara myndir frá Torfa núna.




 





Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 5385
Gestir í dag: 180
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 195478
Samtals gestir: 8324
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 20:10:51
clockhere