13.08.2014 16:43
Gullfoss I
Ef maður flettir Mogunblaðinu þ 13 ágúst 1944 blasir þessi frétt við manni Ekki stóðu nú þjóðverjar við loforðin sem gefin voru samkvæmt fréttinni enda töpuðu þeir stríðinu
Gullfoss I

© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Fyrsta skip Eimskipafélagsins GULLFOSS I átti sér nokkuð merkilega sögu Það var smíðað hjá Kjöbenhavns Flydedok & Skibsværft í Kaupmannahöfn 1915 fyrir hið nýstofnaða Eimskipafélag Íslands. Það mældist 1414,0 ts 1200,0 dwt Loa: 70.10,m brd: 10.70 Farþegar 74.Það þjónaði svo Eimskipafélaginu til 1940 að það var kyrrsett af þjóðverjum í Kaupmannahöfn Félagið hafði fengið tryggigarféð skipsins úborgað og var það því félaginu óviðkomandi þegar það fannst í Kiel 1945 illa farið eftir að þjóðverjar höfðu notað það sem sjúkraskip um tíma. 1947 keyptu færeyiskir aðilar það og skírðu það Tjaldur. Skipið var svo í eigu þeirra til 1953 að það var rifið í Hamborg
Eini fasti skipstjóri skipsins undir íslenskum fána var Sigurður Pétursson skipatjóri

Með Haraldi Sigurðssyni sem yfirvélstjóra. Sem var á skipinu allan tíman eins og Sigurður


Úr safni Hlöðvers Kristjánssonar
GULLFOSS I

© Sigurgeir B Halldórsson
Siðurður Pétursson og danskur hafnsögumaður á stjórnpalli GULLFOSS I
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Skipið var ílla farið eftir stríðið þrátt fyrir loforð um annað

© Handels- og Søfartsmuseets.dk
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Þarna má sjá þá GULLFOSS II og TJALDUR ex GULLFOSS I
© Handels- og Søfartsmuseets.dk

© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Gullfoss I
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Fyrsta skip Eimskipafélagsins GULLFOSS I átti sér nokkuð merkilega sögu Það var smíðað hjá Kjöbenhavns Flydedok & Skibsværft í Kaupmannahöfn 1915 fyrir hið nýstofnaða Eimskipafélag Íslands. Það mældist 1414,0 ts 1200,0 dwt Loa: 70.10,m brd: 10.70 Farþegar 74.Það þjónaði svo Eimskipafélaginu til 1940 að það var kyrrsett af þjóðverjum í Kaupmannahöfn Félagið hafði fengið tryggigarféð skipsins úborgað og var það því félaginu óviðkomandi þegar það fannst í Kiel 1945 illa farið eftir að þjóðverjar höfðu notað það sem sjúkraskip um tíma. 1947 keyptu færeyiskir aðilar það og skírðu það Tjaldur. Skipið var svo í eigu þeirra til 1953 að það var rifið í Hamborg
Eini fasti skipstjóri skipsins undir íslenskum fána var Sigurður Pétursson skipatjóri
Með Haraldi Sigurðssyni sem yfirvélstjóra. Sem var á skipinu allan tíman eins og Sigurður
Tvö fyrstu skip Eimskipafélags Íslands GULLFOSS OG GOÐAFOSS

Úr safni Hlöðvers Kristjánssonar
GULLFOSS I

Siðurður Pétursson og danskur hafnsögumaður á stjórnpalli GULLFOSS I
Skipið var ílla farið eftir stríðið þrátt fyrir loforð um annað
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Þarna má sjá þá GULLFOSS II og TJALDUR ex GULLFOSS I
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 4187
Gestir í dag: 111
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 194280
Samtals gestir: 8255
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 17:36:19