24.08.2014 17:14
Óskar Matt VE 17
Þar sem tölvumálin eru eiginlega komin í gott lag aftur og maður getur farið að láta "ljós" sitt skína er þá ekki best að byrja á þessum "ÓSKAR MATT VE17 ( Einhver flottasti trillubátur landsins og sem sennilega er alltof fínn til að lenda svo í einhverju slori ) og Ása í Bæ En þeir tilheyra manni sem oft hér í Eyjum er nefndur "Sjómaður no 1 "Auðunn Jörgenson heitir hann og á Menningarnótt skartaði floti hans sínu fegursta Ekki er Auðun þekktur fyrir að velta sér mikið upp úr menningunni En þarna slær floti hans í gegn í henni allri þarna á "Grandan" Margir "skipakóngar" fá sér lystisnekkjur þegar gott er í ári. En Auðunn slær þeim öllum við hann byrjar á snekkjunni. Til hamingu með flotann þinn Auðunn
ÓSKAR MATT
© Björgvin S Vilhjálmsson
© Björgvin S Vilhjálmsson
ÁSI Í BÆ
ÓSKAR MATT
© Björgvin S Vilhjálmsson
© Björgvin S Vilhjálmsson
ÁSI Í BÆ
© Björgvin S Vilhjálmsson
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 4187
Gestir í dag: 111
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 194280
Samtals gestir: 8255
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 17:36:19