26.08.2014 15:31
Í ágúst 1954
TOVELIL
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Skipið var smíðað hjá Nieuwe Waterweg í Schiedam Hollandi 1925 sem: MONICA SEED Fáninn var: breskur Það mældist: 2310.0 ts, 3700.0 dwt. Loa: 88.60. m, brd 13.20. m Skipið gekk undir þessum nöfnum: 1929 TOVELIL - 1954 AGELEF - 1955 ADELFOTIS Nafn sem það bar síðast undir fána Costa Rica En skipið strandaði og varð til á 34°48´0 S og 019°39´0 A 30-12-1956 á leið frá Bremerhaven til Bombay með farm af "Sulphate of ammonia"
TOVELIL
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
© shipsmate 17
NYCO
© Sjöhistorie.no
Skipið var smíðað hjá Brand í Oldenburg Þýskalandi 1954 sem: Jan Fáninn var:þýskur Það mældist:365.0 ts, 690.0 dwt. Loa: 52.90. m, brd 0. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum:1965 HERM-S. - 1975 WAJIH Nafn sem það bar síðast dag undir fána Líbíu Enn og aftur bið ég menn að taka þessu ekki sem einhverrir "sagnfræði" Nöfnin á skipunum passa bara við ártölin Stundum koma fleiri til greina en ég vel það sem er sennilegast.