02.09.2014 13:35
EVELYN MÆRSK
Sl laugardagskvöld þegar danska skipið EVELYN MÆRSK var á leið frá Suez til Algeciras á Spáni
fékk skipstjórinn vitneskju um fiskibát sem komin væri að sökkva. Og að
um borð væru flóttamenn .EVELYN MÆRSK kom sér á uppgefin stað og
byrjuðu skipsmenn björgun fólksins Björgun þess seig inn í nóttina en um
kl 0300 var búið að bjarga því öllu 352 manns þar af 46 börnum. Var
fólkið frá Sýrlandi og Afríkulöndum.Eftir samkomulag við Ítölsk yfirvöld
var fólkið sett í land á Sikiley. Allt fór þetta vel En eitthvað hefur
kokkurinn á danska skipinu að taka tiil hendinni meir en venjulega
EVELYN MÆRSK
EVELYN MÆRSK
EVELYN MÆRSK
© Pilot Frans
EVELYN MÆRSK
© Pilot Frans
© Pilot Frans
© Pilot Frans
© Pilot Frans
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 2554
Gestir í dag: 39
Flettingar í gær: 577
Gestir í gær: 52
Samtals flettingar: 548814
Samtals gestir: 28170
Tölur uppfærðar: 13.10.2025 22:13:03