04.09.2014 16:18
EUGEN MAERSK
Apafjölskyldan
Danirnir höfðu samband við Dýragarðinn í Kaupmannahöfn og fengu upplýsingar um að þarna væru sennilega svokallaðir "macaque monkeys" Og eftir að hafa náð góðum myndum af öpunum töldu dýragarðsmenn að þarna væri um að ræða 2 fullorðin karldýr og 2 fullorðin kvendýr auk 1 unglings. Trúlega ung hjón með krakkan og ömmu og afa í sumarleyfisferð upp til Evrópu Þegar til Rotterdam kemur verður fjölskyldan sett í sóttkví. Síðan mun einhver hollenskur Apafélagsskapur 'Stichting AAP'.taka við þeim
Apafjölskyldan í morgunleikfiminni
Þetta er ekki í fyrsta skifti sem apar gera sig heimakomna á Mærsk skipum. Þá meina ég dýrategundina. Því 2011 fannst einn slíkur um borð í SKAGEN MAERSK.
EUGEN MAERSK
© Cornelia Klier
EUGEN MAERSK
© Cornelia Klier
© Cornelia Klier
© Cornelia Klier
© Cornelia Klier
© Cornelia Klier