06.09.2014 17:27
7 sept 1934
Skipaauglýsingar þ 7 sept 1934, eða fyrir 80 árum

GS SÚÐIN að fara austur um land

Úr mínum fórum © ókunnur
SÚÐIN er eitt af þessum gömlu "áburðarjálkum" sem gerðu okkur að ríkri þjóð. Um þetta skip og æfintýri þess mætti skrifa heila bók. En minningu þessara skipa og mannana sem sigldu þeim á að halda í heiðri SÚÐIN var stundum kölluð"Járnbraut smáhafnanna"
GS ISLAND fór vestur og norður um

© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Þetta skip sem hét ISLAND átti sér dálítið merkilega sögu. Það var sérstaklega smíðað til Íslandssiglinga og kostaði um eina milljón þess tíma danskra króna En það strandaði í einni slíkri ferð eða aðfaranótt 13 apríl 1937. En skipstjórinn Lydersen átti sér kannske merkilegri sögu Hann hafði stjórnað skipi í 259 ferðum til Íslands og aldrei hlekkst á hið minnsta. Þetta átti að verða næst síðasta sjóferð þessa reynda sægarpa Eftir 52 ára sjómennsku
GS BOTNÍA átti að fara til Evrópu
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
BOTNÍA þjónaði landinu i tæp 40 ár Átti þarna (1934) aðeins 1 ár eftir En hún var rifin1935
Svona til gamans þá tók þetta skip PRIMULA við af Botniu í fyrstu
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
GS SÚÐIN að fara austur um land
Úr mínum fórum © ókunnur
SÚÐIN er eitt af þessum gömlu "áburðarjálkum" sem gerðu okkur að ríkri þjóð. Um þetta skip og æfintýri þess mætti skrifa heila bók. En minningu þessara skipa og mannana sem sigldu þeim á að halda í heiðri SÚÐIN var stundum kölluð"Járnbraut smáhafnanna"
GS ISLAND fór vestur og norður um
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Þetta skip sem hét ISLAND átti sér dálítið merkilega sögu. Það var sérstaklega smíðað til Íslandssiglinga og kostaði um eina milljón þess tíma danskra króna En það strandaði í einni slíkri ferð eða aðfaranótt 13 apríl 1937. En skipstjórinn Lydersen átti sér kannske merkilegri sögu Hann hafði stjórnað skipi í 259 ferðum til Íslands og aldrei hlekkst á hið minnsta. Þetta átti að verða næst síðasta sjóferð þessa reynda sægarpa Eftir 52 ára sjómennsku
GS BOTNÍA átti að fara til Evrópu
BOTNÍA þjónaði landinu i tæp 40 ár Átti þarna (1934) aðeins 1 ár eftir En hún var rifin1935
Svona til gamans þá tók þetta skip PRIMULA við af Botniu í fyrstu
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 5385
Gestir í dag: 180
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 195478
Samtals gestir: 8324
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 20:10:51