13.09.2014 18:40
DFDS II
Det Forenede Dampskibsselskab eða Sameinaða Gufuskipafélagið eins og félagið hét á íslensku var stofnað 11 des.1866.Á fundi þar sem mætti m.a J.C. Jacobsen stofnandi Carlsberg bruggverksmiðjunnar.
Félagið fékk DS ISLAND við sameininguna
Þegar félagið hafði kom sér upp samgöngum milli Danmörku, Englands og fleiri Evrópulanda fóru menn að hugsa stærra og þá með samgöngum milli Norðurlandana og Vesturheims. Yfirtaka félagsins 1 sept 1898 á Thingvalla Linien setti þá hugsun á fulla ferð.Þetta setti nýtt líf í "innflytendaflutningana" vestur um haf.
Og DS HEKLU II
Mynd af heimasíðu um DFDS © óþekktur
Nú skildi taka til hendinni og reka óorðið af þessum flutningum Jacob Brandt.hét maðurinn sem þá stjórnaði félaginu Hlutaféð var aukið fra 8 milljónum í 15 og 1900 var það aukið í 18 milj.Brandt sannfærði menn um nú bæri að stofna dótturfélag til að gera það sem Thingvalla Linien hafði ekki haft möguleika á að gera. Auka samkeppnina með nýjum og fullkomnum skipum. Félagið var stofnað einum mánuði eftir yfirtökuna á Thingvalla Linien. Það fékk nafnið Skandinavien-Amerika Linien. Það byrjaði með fjórum skipum sem félagið fékk út úr fg yfirtöku.
Létu svo byggja DS OSCAR II

Mynd af heimasíðu um DFDS © óþekktur
Skipunum THINGVALLA, (1875) NORGE(1881),ISLAND (1882),og HEKLA(1884) Það leið ekki á löngu þar til næsta skref var stigið. Skrifað var undir samning við hið þekkta skoska skipasmíðastöð Alex Stephen & Sons um smíði fyrsta virkilega stóra Atlantshafs farþegaskipi dana Skiðið fékk nafnið OSCAR II skipið var afhent 1902 og árið eftir fékk félagið tvær nýsmíðar: HELLIG OLAV og UNITED STATES Skartaði félagið nú þremur stórum "úthafsfarþegaskipum" sem fullkomlega stóðust samkeppnina við Englendinga og Þjóðverja um fólksflutningana yfir Atlantshafið
Og HELLIG OLAV
Mynd af heimasíðu um DFDS © óþekktur
Einnig UNITED STATES
Mynd af heimasíðu um DFDS © óþekktur
ISLAND
Mynd af heimasíðu um DFDS © óþekktur
Skipið var smíðað hjá Burmeister & Wain í København 1882 sem: ISLAND Fáninn var:danskur Það mældist: 2844.0 ts, . Loa: 98,70. m, brd 11,60. m Vélin aem var 1550 hö gaf 12 sml hraða Það tók 30 farþega á fyrsta farrými 38 á öðru og 650 á þriðja Það kostaði 1.050.000 kr.Skipið gekk aðeins undir þessu eina nafni og fáninn var sá sami. DS ISLAND var heppnari en systurskip hennar tvö GEISER OG HEKLA I sem bæði fórust en ISLAND var í förum milli Eyvrópu og Vesturheinms í 16 ár fyrir sína tvo eigendur En þ 5 febrúar 1905 kom skipið úr sinni sinni síðustu ferð vestur um haf Því var þá lagt í Kaupmannahöfn .Þar lá það næstum ár en þá var það seld til Calame & Cortese í Genova, í januar 1906. Söluverðið var 6.000 ensk pund.Það var svi rifið í La Spezia. sama ár
ISLAND
Mynd af heimasíðu um DFDS © óþekktur
Dansað á dekkinu á ISLANDI
Mynd af heimasíðu um DFDS © óþekktur
Hekla II
Mynd af heimasíðu um DFDS © óþekktur
Skipið var smíðað hjá Scott & Co. i Greenock. Skotlandi 1882 sem:HEKLA (var annað skip Thingvalla Line með þessu nafni) Fáninn var:danskur Það mældist: 3258.0 ts, . Loa: 101.50. m, brd 12.50. m Vélin var 2150 hö gaf 10 sml hraða Það tók 38 farþega á fyrsta farrými 44 á öðru og 842 á þriðja .Eftir 21 árs farsælar siglingar fyrir sína tvo fyrstu eigendur eða þ 11 mars 1905 misti skipið stýrið í miklu óveðri á Atlantshafinu. Það komst til Azoreyja með neyðarstýri Og þ 5 mai var það komið til baka til Kaupmannahafnar og því lagt það. 25 sept sama ár er skipið selt til A/S Det Dansk-Russiske Dampskibsselskab i København fyri 225.000 kr. Það hélt nafni sínu. En þessi sala stóð stutt því 16 nóv sama ár var skipið selt til The Northern Steam Ship Co. LtD. í St. Petersburg.Og var því þá gefið nafnið EDUARD REGEL Og nú var verðið 720.000 I 1908 var EDUARD REGEL seldur innan St. Petersburg. Nú hét kaupandinn Handelshaus Gebr. Lassmann og nafninu breitt í MINSK. Þ.28. september 1908 lenti ex Hekla í sínu öðru óhappi á ferlinum. Þegar skipið strandaði við Helsingborg. Það náðist fljótlega aftur á flot Og 1 okt. kom svo skipið til Kaupmannahafnar til skoðunnar. En ekki reyndist það mikið skemmt því þaðan fór það eftir tvo daga En ferlill ex HEKLU endaði svo þ 5 febr. 1910 þegar skipið var selt Petersen & Albeck i København,og strax á eftir til Þýskalands til niðurrifs Þannig endaði farsæll feril HEKLU II sem þjónaði fjórum "herrum" og skifti þrisvar um nafn
HEKLA II
Mynd af heimasíðu um DFDS © óþekktur
Við látum þetta nægja í bili af þessari upprifjun
Félagið fékk DS ISLAND við sameininguna
Mynd af heimasíðu um DFDS © óþekktur
Þegar félagið hafði kom sér upp samgöngum milli Danmörku, Englands og fleiri Evrópulanda fóru menn að hugsa stærra og þá með samgöngum milli Norðurlandana og Vesturheims. Yfirtaka félagsins 1 sept 1898 á Thingvalla Linien setti þá hugsun á fulla ferð.Þetta setti nýtt líf í "innflytendaflutningana" vestur um haf.
Og DS HEKLU II
Nú skildi taka til hendinni og reka óorðið af þessum flutningum Jacob Brandt.hét maðurinn sem þá stjórnaði félaginu Hlutaféð var aukið fra 8 milljónum í 15 og 1900 var það aukið í 18 milj.Brandt sannfærði menn um nú bæri að stofna dótturfélag til að gera það sem Thingvalla Linien hafði ekki haft möguleika á að gera. Auka samkeppnina með nýjum og fullkomnum skipum. Félagið var stofnað einum mánuði eftir yfirtökuna á Thingvalla Linien. Það fékk nafnið Skandinavien-Amerika Linien. Það byrjaði með fjórum skipum sem félagið fékk út úr fg yfirtöku.
Létu svo byggja DS OSCAR II
Mynd af heimasíðu um DFDS © óþekktur
Skipunum THINGVALLA, (1875) NORGE(1881),ISLAND (1882),og HEKLA(1884) Það leið ekki á löngu þar til næsta skref var stigið. Skrifað var undir samning við hið þekkta skoska skipasmíðastöð Alex Stephen & Sons um smíði fyrsta virkilega stóra Atlantshafs farþegaskipi dana Skiðið fékk nafnið OSCAR II skipið var afhent 1902 og árið eftir fékk félagið tvær nýsmíðar: HELLIG OLAV og UNITED STATES Skartaði félagið nú þremur stórum "úthafsfarþegaskipum" sem fullkomlega stóðust samkeppnina við Englendinga og Þjóðverja um fólksflutningana yfir Atlantshafið
Og HELLIG OLAV
Einnig UNITED STATES
ISLAND
Skipið var smíðað hjá Burmeister & Wain í København 1882 sem: ISLAND Fáninn var:danskur Það mældist: 2844.0 ts, . Loa: 98,70. m, brd 11,60. m Vélin aem var 1550 hö gaf 12 sml hraða Það tók 30 farþega á fyrsta farrými 38 á öðru og 650 á þriðja Það kostaði 1.050.000 kr.Skipið gekk aðeins undir þessu eina nafni og fáninn var sá sami. DS ISLAND var heppnari en systurskip hennar tvö GEISER OG HEKLA I sem bæði fórust en ISLAND var í förum milli Eyvrópu og Vesturheinms í 16 ár fyrir sína tvo eigendur En þ 5 febrúar 1905 kom skipið úr sinni sinni síðustu ferð vestur um haf Því var þá lagt í Kaupmannahöfn .Þar lá það næstum ár en þá var það seld til Calame & Cortese í Genova, í januar 1906. Söluverðið var 6.000 ensk pund.Það var svi rifið í La Spezia. sama ár
ISLAND
Dansað á dekkinu á ISLANDI
Hekla II
Skipið var smíðað hjá Scott & Co. i Greenock. Skotlandi 1882 sem:HEKLA (var annað skip Thingvalla Line með þessu nafni) Fáninn var:danskur Það mældist: 3258.0 ts, . Loa: 101.50. m, brd 12.50. m Vélin var 2150 hö gaf 10 sml hraða Það tók 38 farþega á fyrsta farrými 44 á öðru og 842 á þriðja .Eftir 21 árs farsælar siglingar fyrir sína tvo fyrstu eigendur eða þ 11 mars 1905 misti skipið stýrið í miklu óveðri á Atlantshafinu. Það komst til Azoreyja með neyðarstýri Og þ 5 mai var það komið til baka til Kaupmannahafnar og því lagt það. 25 sept sama ár er skipið selt til A/S Det Dansk-Russiske Dampskibsselskab i København fyri 225.000 kr. Það hélt nafni sínu. En þessi sala stóð stutt því 16 nóv sama ár var skipið selt til The Northern Steam Ship Co. LtD. í St. Petersburg.Og var því þá gefið nafnið EDUARD REGEL Og nú var verðið 720.000 I 1908 var EDUARD REGEL seldur innan St. Petersburg. Nú hét kaupandinn Handelshaus Gebr. Lassmann og nafninu breitt í MINSK. Þ.28. september 1908 lenti ex Hekla í sínu öðru óhappi á ferlinum. Þegar skipið strandaði við Helsingborg. Það náðist fljótlega aftur á flot Og 1 okt. kom svo skipið til Kaupmannahafnar til skoðunnar. En ekki reyndist það mikið skemmt því þaðan fór það eftir tvo daga En ferlill ex HEKLU endaði svo þ 5 febr. 1910 þegar skipið var selt Petersen & Albeck i København,og strax á eftir til Þýskalands til niðurrifs Þannig endaði farsæll feril HEKLU II sem þjónaði fjórum "herrum" og skifti þrisvar um nafn
HEKLA II
Við látum þetta nægja í bili af þessari upprifjun
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 5385
Gestir í dag: 180
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 195478
Samtals gestir: 8324
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 20:10:51