24.09.2014 21:51
MERCANDIA IV
sem einnig var þarna til viðgerðar eftir að hafa rekið nefið í bryggju í Helsingborg s.l sunnudag (21 þ m) En þessi ferja á sér nokkra sögu í danskri siglinga sögu
MERCANDIA IV
© Capt.Jan Melchers
.
MERCANDIA IV
© Cornelia Klier
SUPERFLEX NOVEMBER en fékk strax 1989 nafnið MERCANDIA IV Fáninn var:enskur/danskur Það mældist: 4296.0 ts,1256.0 dwt. Loa: 95.80. m, brd 17.00. m Skipið hefur aðeins gengið undir þessum tveim nöfnum og fáninn er danskur
MERCANDIA IV
© Marcel & Ruud Coster
Skipið var eitt af átta " Superflexferjum" sem Per Henriksen (Mercandia I/S í Kaupmannahöfn) keypti á árunum 1987 -1990 af North East SB í Southwick Þau báru öll SUPERFLEX sem fyrra nafn en KILO, LIMA, MIKE, NOVEMBER, JULIETT,I NDIA, WISKY, BRAVO sem seinna nafn.Öll voru skipin smíðuð hjá North East SB í Southwick. Nema -WISKY sem var smíðað hjá "Ferguson Shipbuild." í Appeldore Í augnablikinu man ég ekki alveg hvað Henriksen ætlaðist fyrir með ferjunum En þær eru tvær þarna í yfirfartinni Helsingborg - Helsingör -NOVEMBER og - BRAVO. -KILO er.Króatíu -LIMA er í Mexico. -MIKE - INDIA -JULIETT og -WISKEY eru allar í Indónesíu (eftir þeim upplýsingum sem ég hef)
MERCANDIA IV
© Simon de Jong
MERCANDIA IV
© Simon de Jong