27.09.2014 19:53
Estonia
ESTONIA
Skipið var smíðað hjá Jos.L.Meyer í Papenburg Þýskalandi 1980 sem: VIKING SALLY Fáninn var:finnskur Það mældist: 15566.0 ts, 2800.0 dwt. Loa: 155.40. m, brd 24.20. m Það gat tekið um 1100 farþega og áhöfn var vanalega um 110 manns Skipið hafði gengið undir þessum nöfnum:1990 SILJA STAR - 1990 WASA KING - 1991 ESTONIA Nafn sem það bar í síðast undir fána Eistlands Það endaði svo feril sinn með hræðilegu slysi sem fyrr greindi
ESTONIA
ESTONIA
fór frá Tallinn, Eistlandi kl 19:00 (LMT) þ 27 September 1994, áleiðis
til Stockholm Um borð voru 989 manns .Áhöfn og farþegar Flestir farþegar
voru Norðurlandabúar en áhöfn kom frá Eistlandi. Veðrið var slæmt 7-8 á Beaufort skala Og ölduhæð upp í 4 metra jafnvel meir Röð atburða sem leiddi til slyssins virtist byrja kl 0055 (LMT)
þ 28 sept þegar einn áhafnarmeðlimir taldi sig heyra mikla bresti frá
"bógportinu" og tilkynnti það vagthafandi stýrimanni Ófullkomin könnun
var gerð á orsökinni en ekkert kom út úr því. Þetta var byrjunin á því
sem svo leiddi til að skipið hvarf af yfirborði sjávar kl 0150 þ 28
sept 1994
ESTONIA
Mynd af heimasíðu útgerðarinnar © óþekktur
SLYSIÐ
Mynd af heimasíðu Heiwa © óþekktur