30.09.2014 10:24
LEAH og UTA.
Vinur minn Jónas Garðarsson skrifar grein í dag í Morgunblaðinu. En þar koma tvö skip sem sigla fyrir Rio Tinto Alcan m.a við sögu Þau eru: LEAH og UTA. Mér finnst greinin eiga heima hérna á þessari síðu. Ekki að ég haldi að fleiri líti á hana hér heldur en í blaði margra landsmanna. En það gæti verið að einn eða tveir sem kíkja hér inn sjái ekki blaðið.. En greinin á erindi við alla bæði til sjós og lands

LEAH

© Marcel & Ruud Coster
Skipið var byggt hjá Madenci Gemi Sanayii í KD-Eregli, Tyrklandi 1996 sem CELTIC SOVEREIGN. Fáninn var Bahamas Það mældist: 4015.0 ts, 6250.0 dwt. Loa: 100.00. m, brd: 17.20. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1997 GRACECHURCH COMET - 1997 RUTH BORCHARD - 2001 CELTIC SOVEREIGN - 2002 SOVEREIGN - 2002 OLIVIA - 2002 GRACECHURCH HARP - 2007 OLIVIA - 2011 LEAH Nafn sem það ber í dag undir hollenskum fána
LEAH
© Marcel & Ruud Coster
© Marcel & Ruud Coster
UTA
UTA
LEAH
© Marcel & Ruud Coster
Skipið var byggt hjá Madenci Gemi Sanayii í KD-Eregli, Tyrklandi 1996 sem CELTIC SOVEREIGN. Fáninn var Bahamas Það mældist: 4015.0 ts, 6250.0 dwt. Loa: 100.00. m, brd: 17.20. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1997 GRACECHURCH COMET - 1997 RUTH BORCHARD - 2001 CELTIC SOVEREIGN - 2002 SOVEREIGN - 2002 OLIVIA - 2002 GRACECHURCH HARP - 2007 OLIVIA - 2011 LEAH Nafn sem það ber í dag undir hollenskum fána
LEAH
UTA
© Pilot Frans
UTA
© Pilot Frans
© Pilot Frans
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 5385
Gestir í dag: 180
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 195478
Samtals gestir: 8324
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 20:10:51