30.09.2014 17:10
SÍS 1954
Ef við lítum á skipafréttir í Mogganum 30 sept 1954 Þá er Skipadeild SÍS með m.a þessi þrjú skip á sínum snærum Eins og áður skal það tekið fram að þetta er kannske ekki neinn"stóri sannleikur" Heldur afleiðing af grúski gamals karls sem lætur hlutina passa
MAGNHILD

© Sjöhistorie.no
Skipið var smíðað hjá Fevigs JS í Fevig 1909 sem LA FRANCE Fáninn var: norskur Það mældist: 715.0 ts, 1100.0 dwt. Loa: 55.50. m, brd 8.40. m Það var endurbyggt 1950 fékk þá nýja vél og þá mælingu sem hér sést.Skipið gekk undir þessum nöfnum: 1946 TORVIK - 1949 KING - 1950 MAGNHILD - 1955 PANDORA - 1957 PANDOKRATOR - 1973 MICHALIS Nafn sem það bar síðast undir grískum fána fána Skipið lenti í miklu smyglmáli á Ítalíu og hverfur af skrám 1998. Sennilega rifið á Ítalíu
Þ 8 okt 1954 slitnaði skipið upp í Keflavíkurhöfn. Fyrir snarræði skipstjórans tóks að forða stórtjóni á bátaflotanum sem lá í höfninni
MAGNHILDUR á strandstað í Keflavík
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Skipið var smíðað hjá Pacific Bridge í Alameda USA 1943 sem CYRUS SEARS Fáninn var: breskur Það mældist: 1815.0 ts, 2800.0 dwt. Loa: 78.90. m, brd 12.80. m Skipið gekk undir þessum nöfnum: 1951 SKIDBY - 1951 BORGFRED - 1954 LISE - 1955 AURA - 1960 FERNANDO - 1962 FATA MORGANA - 1963 GIANNIS Nafn sem það bar síðast undir grískum fána fána Skipið lenti í miklu í miklum bruna 100 sjm NA af Möltu 28-10-1964,og sökk á 36°04´0 N og 014°42´0 A 30-10-1964
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
BIRKNACK
MAGNHILD
© Sjöhistorie.no
Skipið var smíðað hjá Fevigs JS í Fevig 1909 sem LA FRANCE Fáninn var: norskur Það mældist: 715.0 ts, 1100.0 dwt. Loa: 55.50. m, brd 8.40. m Það var endurbyggt 1950 fékk þá nýja vél og þá mælingu sem hér sést.Skipið gekk undir þessum nöfnum: 1946 TORVIK - 1949 KING - 1950 MAGNHILD - 1955 PANDORA - 1957 PANDOKRATOR - 1973 MICHALIS Nafn sem það bar síðast undir grískum fána fána Skipið lenti í miklu smyglmáli á Ítalíu og hverfur af skrám 1998. Sennilega rifið á Ítalíu
Þ 8 okt 1954 slitnaði skipið upp í Keflavíkurhöfn. Fyrir snarræði skipstjórans tóks að forða stórtjóni á bátaflotanum sem lá í höfninni
MAGNHILDUR á strandstað í Keflavík
Mynd skönnuð úr gömlu blaði © óþekktur
Skipið var smíðað hjá Pacific Bridge í Alameda USA 1943 sem CYRUS SEARS Fáninn var: breskur Það mældist: 1815.0 ts, 2800.0 dwt. Loa: 78.90. m, brd 12.80. m Skipið gekk undir þessum nöfnum: 1951 SKIDBY - 1951 BORGFRED - 1954 LISE - 1955 AURA - 1960 FERNANDO - 1962 FATA MORGANA - 1963 GIANNIS Nafn sem það bar síðast undir grískum fána fána Skipið lenti í miklu í miklum bruna 100 sjm NA af Möltu 28-10-1964,og sökk á 36°04´0 N og 014°42´0 A 30-10-1964
BIRKNACK
© photoship
© photoship
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 5385
Gestir í dag: 180
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 195478
Samtals gestir: 8324
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 20:10:51