12.10.2014 19:01
TRÖLLAFOSS og PROMINENT
Kappróðurinn
Mynd úr safni Sjómannadagsráðs © óþekktur
Sem TRÖLLAFOSS menn unnu.
Guðmundur getur sér til að maðurinn fyrir framan þann með hvítu húfuna sé Jón Steingrímssons sem var stm og skipstj. á TRÖLLAFOSSI um þetta leiti Og er ég sammála honum um það. Og nú vantar gamla Eimskipafélagsmenn til að þekkja hina. Ég verð að segja að ég kannast við nokkur andlit þarna en kem ekki nöfnunum fyrir mig.
Myndin
hér að neðan er skönnuð úr Endurminningabók Jóns Steingrímssonar
skipstj."Kolakláfar og Kafbátar" ef menn áttuðu sig kannske meira á
ofangreindum mönnum
Mynd skönnuð úr "Kolakláfar og Kafbátar" © óþekktur
Skipin
Gamli góði TRÖLLAFOSS
© Peter William Robinson
PROMINENT
© Sjöhistorie.no
PROMINENT
© Sjöhistorie.no