05.12.2014 20:23
Saga úr raunvewruleikanum
Vinur minn Jónas Garðarsson
sem er í forsvari fyrir Sjómannafélags Íslands og umboðsaðili fyrir ITF
( International Transport Workers' Federation) á Íslandi sendi mér sögu
af þessu skipi hér undir. Hér er úrdráttur úr bréfi Jónasar:"Skipið
kom 28 nóv á Grundartanga frá Vila Do Conde Brazil með ca 23000 tonn
af súráli. Áhöfnin 20 Tyrkir átti inni 3 mánaða laun 125.000$ hjá
útgerðinni Vera shipping í Istanbul. Með eftirgangsmunum náðum við fullnaðaruppgjöri fyrir áhöfnina í í gær. Skipið fer væntanlega á nk. mánudag.
PIRI REIS
Mynd af Vesseltracker.com © sést á henni
Það er ekki nóg með að mennirnir séu á "skítalaunum" heldur fá þeir þau ekki greidd heldur.Því miður er þessi saga ekkert einsdæmi. En sjómenn hvers þjóðar þeir eru, eiga "Hauk í horni" þar sem Jónas er. Svona mál hljóta að heyra undir mannréttindabrot.. Ég hef heyrt af allslags mótmælum gegn allslags mannréttindabrotum t.d á samkynhneigðum, kúguðum konum og börnum svo eitthvað sé nefnd Og er ekki að gera lítið úr þeim Og ber mikla virðingu fyrir þessu öllu,en þó hef ég aldrei sé neinn mótmæla mannréttinda brotum á sjómönnum. Sem víða eru hrepptir í þrældóm á lélegum launum og á ennþá lélegri, langt í frá rottuheldum ryðkláfum sem eiginlega hanga bara saman á lýginni sem er á pappírum þess. Og ég get trúað ykkur fyrir því að aðeins albestu þannig skip sjást hér fyrir norðan miðbaug.
PIRI REIS
Mynd af Vesseltracker.com © sést á henni
Skipið var smíðað hjá Tsuneishi í Numakuma Japan 1997 sem: DIAMOND GLORY Fáninn var:Panama Það mældist: 18005.0 ts, 28515.0 dwt. Loa: 172.00. m, brd 27.00. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum:2012 AMAR MERAY - 2013 PIRI REIS Nafn sem það ber í dag undir sama fána. En var á tímabili undir Belize fána
PIRI REIS
Mynd af Vesseltracker.com © sést á henni
Mynd af Vesseltracker.com © sést á henni
Mynd af Vesseltracker.com © sést á henni
PIRI REIS

Það er ekki nóg með að mennirnir séu á "skítalaunum" heldur fá þeir þau ekki greidd heldur.Því miður er þessi saga ekkert einsdæmi. En sjómenn hvers þjóðar þeir eru, eiga "Hauk í horni" þar sem Jónas er. Svona mál hljóta að heyra undir mannréttindabrot.. Ég hef heyrt af allslags mótmælum gegn allslags mannréttindabrotum t.d á samkynhneigðum, kúguðum konum og börnum svo eitthvað sé nefnd Og er ekki að gera lítið úr þeim Og ber mikla virðingu fyrir þessu öllu,en þó hef ég aldrei sé neinn mótmæla mannréttinda brotum á sjómönnum. Sem víða eru hrepptir í þrældóm á lélegum launum og á ennþá lélegri, langt í frá rottuheldum ryðkláfum sem eiginlega hanga bara saman á lýginni sem er á pappírum þess. Og ég get trúað ykkur fyrir því að aðeins albestu þannig skip sjást hér fyrir norðan miðbaug.
PIRI REIS

Skipið var smíðað hjá Tsuneishi í Numakuma Japan 1997 sem: DIAMOND GLORY Fáninn var:Panama Það mældist: 18005.0 ts, 28515.0 dwt. Loa: 172.00. m, brd 27.00. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum:2012 AMAR MERAY - 2013 PIRI REIS Nafn sem það ber í dag undir sama fána. En var á tímabili undir Belize fána
PIRI REIS



Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 5483
Gestir í dag: 191
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 195576
Samtals gestir: 8335
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 20:33:30