08.12.2014 12:26
JOHN MILLER ex ESJA
Nú siglir þetta litla og að mér finnst laglega skip ekki lengur á höfunum en það sökk við Boa Vista Island á Cap Verde eyjum 3 ágúst sl sumar
Hér er skipið á leið út frá Vestmannaeyjum
© Atli Michelsen
Skipið var byggt hjá Slippstöðinni Akurewyri 1971 sem Esja Fáninn var íslenskur Það mældist: 710.0 ts, 823.0 dwt. Loa: 68.40. m, brd: 11.80. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1983 ELSIE - 2004 ???? MANINHA 2010 JOHN MILLER Nafn sem það bar síðast undir fána Cape Verde En skipið sökk sem fyrr sagði við Cap Verde eyjar 3 ágúst sl
© Atli Michelsen
Hérna er syrpa af Esju III sem ég tók á Cap Verde 2004. Þá hét skipið MANINHA

Mynd af Vesseltracker.com © sést á henni

Mynd af Vesseltracker.com © sést á henni

Mynd af Vesseltracker.com © sést á henni

Mynd af Vesseltracker.com © sést á henni
© Dick Smith
© Emiliyan Petkov
Hér er sagt frá endalokunum

Hér er skipið á leið út frá Vestmannaeyjum
Skipið var byggt hjá Slippstöðinni Akurewyri 1971 sem Esja Fáninn var íslenskur Það mældist: 710.0 ts, 823.0 dwt. Loa: 68.40. m, brd: 11.80. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1983 ELSIE - 2004 ???? MANINHA 2010 JOHN MILLER Nafn sem það bar síðast undir fána Cape Verde En skipið sökk sem fyrr sagði við Cap Verde eyjar 3 ágúst sl
Hérna er syrpa af Esju III sem ég tók á Cap Verde 2004. Þá hét skipið MANINHA
Mynd af Vesseltracker.com © sést á henni
Mynd af Vesseltracker.com © sést á henni
Mynd af Vesseltracker.com © sést á henni
Mynd af Vesseltracker.com © sést á henni


Hér er sagt frá endalokunum
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 2141
Gestir í dag: 143
Flettingar í gær: 4912
Gestir í gær: 68
Samtals flettingar: 254771
Samtals gestir: 10923
Tölur uppfærðar: 29.4.2025 16:13:00