17.12.2014 17:34
Bakkafoss II
Svona segir Sjómannablaðið frá komu skipsins í des 1974

Magnús Þorsteinsson (1918- ) var fyrsti skipstj. á skipinu hérlendis
Með Ásgeir Sigurjónsson (1923-2007) sem yfirvélstj.
Skipið var smíðað hjá Luhring Shipsyard í Brake Þýskalandi 1970 aem SOVEREIGN JADE Fáninn var þýskur Það mældist 2724.0 ts 3937.0 dwt. Loa: 100.20.m brd: 14.20.m Skipið gekk undir þessum nöfnum: 1972 SILUR - 1974 BAKKAFOSS - 1982 BYBLOS - 1993 ARWAD STAR -2006 SEA FORCE
Við komuna til Reykjavíkur:

Mynd úr mínum fórum © óþekktur
Hér sem Byblos
© Rick Cox
Og svo nokkrar myndir af skipinu sem Sea Force
© Gregoretti Cristi
© Mahmoud shd
© Mahmoud shd
© Mahmoud shd
© Mahmoud shd
© Mahmoud shd