20.12.2014 15:54
Esja I
Ég skrifaði um daginn um endalok þessa skips sem einusinni hét Esja og sem var þriðja skipið hjá Skipaútgerð Ríkisins með því nafni
Hér heitir skipið John Miller
© Emiliyan Petkov
Á milli smíða Esju I og Esju III liðu 48 ár og milli endaloka þeirra liðu 59 ár
Esja I
© photoship

Með Gísla Jónsson sem yfirvélstjóra

ESJA I

Úr mínum fórum © ókunnur

Úr mínum fórum © ókunnur
Eftir þórólf tók Pálmi Loftsson við skipstjórninni um tíma 1929 og sama á svo
Ásgeir Sigurðsson Sem svo var með skipið þar til það var selt úr landi 1938 og á þessari mynd eru sennilega síðustu áhafnafmeðlimir þess í íslenskri eigu.
Mynd ú gömlu Sjómannablaði
Þegar ég var á HEKLU I 1956 voru á henni nokkrir menn sem ég er viss um að eru á þessari mynd.Þar fyrstan skal nefna Ásgeir skipstj,svo Grím yfirstm,Sigurð bryta, Halldór Sigurþórsson er á myndinni skráður háseti. Hann var um tíma yfirstýrim. á Heklu þegar ég var þar.Ólafur Sigurðsson háseti var á Heklu( hann var faðir Jóns Ólafssonar heitins fv skipstjóra hjá Eimskip) Nú ég man að yfirkokkurinn á Heklu hét Pedersen Hvort hann hét Herbert að fornafni veit ég ekki Og ég er næsta öruggur á að Leifur Erlendsson þjónn þarna á myndinni var hinn afar vinsæli "Leifur þjónn" í gamla Þórskaffi Svo kannast ég við mörg andlit en get ekki kallað fram neinar staðreyndir í huganum í bili.
Hér heitir skipið John Miller

Á milli smíða Esju I og Esju III liðu 48 ár og milli endaloka þeirra liðu 59 ár
Esja I
Skipið var smíðað hjá Kjøbenhavns
Flydedok & Skibsværft í Kaupmannahöfn 1923 fyrir Íslensku
landsstjórnina sem Esja Það mældist: 728.0 ts, 415.0 dwt. Loa: 53.60. m
, brd: 9.20. m Skipið var selt til Chile 1938. Og fékk þá nafnið
TENGLO. Það strandaði 28 - 11 - 1955 á 41°.29´14 S 072°.57´.53 V og var þar til
Með Gísla Jónsson sem yfirvélstjóra
ESJA I
Úr mínum fórum © ókunnur
Úr mínum fórum © ókunnur
Eftir þórólf tók Pálmi Loftsson við skipstjórninni um tíma 1929 og sama á svo
Ásgeir Sigurðsson Sem svo var með skipið þar til það var selt úr landi 1938 og á þessari mynd eru sennilega síðustu áhafnafmeðlimir þess í íslenskri eigu.
Þegar ég var á HEKLU I 1956 voru á henni nokkrir menn sem ég er viss um að eru á þessari mynd.Þar fyrstan skal nefna Ásgeir skipstj,svo Grím yfirstm,Sigurð bryta, Halldór Sigurþórsson er á myndinni skráður háseti. Hann var um tíma yfirstýrim. á Heklu þegar ég var þar.Ólafur Sigurðsson háseti var á Heklu( hann var faðir Jóns Ólafssonar heitins fv skipstjóra hjá Eimskip) Nú ég man að yfirkokkurinn á Heklu hét Pedersen Hvort hann hét Herbert að fornafni veit ég ekki Og ég er næsta öruggur á að Leifur Erlendsson þjónn þarna á myndinni var hinn afar vinsæli "Leifur þjónn" í gamla Þórskaffi Svo kannast ég við mörg andlit en get ekki kallað fram neinar staðreyndir í huganum í bili.
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 5165
Gestir í dag: 162
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 195256
Samtals gestir: 8306
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 19:26:18