22.12.2014 20:06
Úðafoss
Mikill velunnari síðunnar Björgvin S Vilhjálmsson sendi mér nokkrar línur í dag með skemmtilegum myndum.Kíkjum aðeins í póst Björgvins:
"Síðan eru hérna þrír 40 ára gamlir matseðlar (vá hvað tíminn líður hratt).Þetta eru matseðlar frá jólatúrinn á Úðafoss 1974 en ég var þá í öðrum bekk í Stýrimannaskólanum. Matagerðarmaðurinn um borð var heiðursmaðurinn Sveinn Valtýsson og eru matseðlarnir frá honum.Túrinn var ef ég man rétt tæpur mánuður við fórum meðal annars í dokk í Harlingen í Hollandi, vorum þar í sex daga, en þar var Narfanum meðal annars breitt í skuttogara" Hér eru matseðlarnir
Þessvegna er ekki úr vegi að birta gamla færslu um skipið. En eftir mínum gögnum er statusinn sá sami á skipinu og sagt er frá í færslunni:
Úðafoss var fyrsta skipið í flokki "smáskipa" sem Eimskipafélag Íslands keypti 1974 notuð af Per Herndriksen aðaleiganda Mercandia Og var t.d eitt af þeim og það fyrsta ÚÐAFOSS hálfgerð "járnbraut smáhafnanna" um tíma. Þ.e.a.s var eingöngu í strandsiglingum
Hér sem MERC AFRICA

© BANGSBO MUSEUM
Skipað var smíðað hjá Frederiksværft í Frederikshavn Danmörk sem MERC AFRICA fyrir Mercandia (Per Henriksen )1971 Fáninn var danskur Það mældist 499.0 ts 1372.0 dwt,loa:68.00 m.Brd:12.30, Það hefur gengið undir eftirfarandi nöfn gegn um tíðina.1974 UDAFOSS - 1984 BRAVA PRIMA - 1993 AL ANDALUS - 1997 NADAH -1999 LA PINTA - 2001 GENI ONE -2004 JIHAN - 2006 LAFTAH - 2011 ALRABEE Nafn sem það ber í dag undir fána Tanzania
Hér sem MERC AFRICA

© Handels- og Søfartsmuseets.dk
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Hér sem ÚÐAFOSS
© T.Diedrich
Hér undir nafninu Laftha
© Marcel & Ruud Coster
"Síðan eru hérna þrír 40 ára gamlir matseðlar (vá hvað tíminn líður hratt).Þetta eru matseðlar frá jólatúrinn á Úðafoss 1974 en ég var þá í öðrum bekk í Stýrimannaskólanum. Matagerðarmaðurinn um borð var heiðursmaðurinn Sveinn Valtýsson og eru matseðlarnir frá honum.Túrinn var ef ég man rétt tæpur mánuður við fórum meðal annars í dokk í Harlingen í Hollandi, vorum þar í sex daga, en þar var Narfanum meðal annars breitt í skuttogara" Hér eru matseðlarnir
© Björgvin S Vilhjálmsson
© Björgvin S Vilhjálmsson
© Björgvin S Vilhjálmsson
Þessvegna er ekki úr vegi að birta gamla færslu um skipið. En eftir mínum gögnum er statusinn sá sami á skipinu og sagt er frá í færslunni:
Úðafoss var fyrsta skipið í flokki "smáskipa" sem Eimskipafélag Íslands keypti 1974 notuð af Per Herndriksen aðaleiganda Mercandia Og var t.d eitt af þeim og það fyrsta ÚÐAFOSS hálfgerð "járnbraut smáhafnanna" um tíma. Þ.e.a.s var eingöngu í strandsiglingum
Hér sem MERC AFRICA

© BANGSBO MUSEUM
Skipað var smíðað hjá Frederiksværft í Frederikshavn Danmörk sem MERC AFRICA fyrir Mercandia (Per Henriksen )1971 Fáninn var danskur Það mældist 499.0 ts 1372.0 dwt,loa:68.00 m.Brd:12.30, Það hefur gengið undir eftirfarandi nöfn gegn um tíðina.1974 UDAFOSS - 1984 BRAVA PRIMA - 1993 AL ANDALUS - 1997 NADAH -1999 LA PINTA - 2001 GENI ONE -2004 JIHAN - 2006 LAFTAH - 2011 ALRABEE Nafn sem það ber í dag undir fána Tanzania
Hér sem MERC AFRICA
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Hér sem ÚÐAFOSS
Hér undir nafninu Laftha
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 3913
Gestir í dag: 93
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 194006
Samtals gestir: 8237
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 16:52:08