25.12.2014 17:45

Jóladagur 1924

Á jóladag fyrir 90 árum varð árekstur á ytrihöfn Reykjavíkur. Þegar togarinn Skallagrímur sigldi á norska flutningaskipið Inger Benedikte á Engeyjarsundi. Togarinn mun hafa siglt á mitt flutningaskipið sem sökk á ca klukkutíma. Mannbjörg varð. Þetta er að sjálfsögðu ekki stórfrétt 90 árum seinna.

Hér er Oddur á Þingvöllum 1930

                                                                                       Mynd úr mínum fórum © óþekktur

En það var fyrirsögn í blaði sem vakti athygli mína. Margir eldri menn hafa heyrt talað um "Odd sterka af Skaganum" Oddur Sigurgeirson (1879-1953) hét hann fullu nafni.Maður sem setti svip sinn, ja á landið eiginlega. Út af frægu korti sem birtist af honum og Kristjáni konungi X á Alþingishátíðinni á Þingvöllum 1930 Oddur var einnig svo frægur að ritstýra og gefa út  2 blöð "Harðjaxl" og "Endajaxl" Og það er blaðið Harpjaxl sem við skulum líta í í sambandi við f.g atburð En þess ber að geta að Oddur var þjóðrækinn mjög


Það mætti segja mér að Oddur hafi litið (eftir fyrirsögninni) á þennan atburð sem einskonar Davíðs og Golíats augum






Þarna er gamalt kaupskip (sem hét sama nafni og kolaskipið sem Skallagrímur sökkti, er þó ekki það) að sökkva

                                                                                                                          © Handels- og Søfartsmuseets.dk

Skallagrímur

                                                                                                 Mynd úr mínum fórum © Guðbjartur Ásgeirsson

Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 4187
Gestir í dag: 111
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 194280
Samtals gestir: 8255
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 17:36:19
clockhere