31.12.2014 19:21
Fyrir 60 árum II
Lítum aftur á "Hvar eru skipin" í Vísi um áramótin 1954

Við vorum búin að afgreiða íslensku SÍS skipin en þeir voru með tvo erlend skip á sínum vegum
ELIN´S

© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Skipið var smíðað hjá Svendborg Skibsværft í Svendborg Danmörk 1949 sem:Elín S Fáninn var: danskur Það mældist: 490.0 ts,Engar aðrar upplýsingar um mælistærðir á skipinu hef ég fundið Skipið gekk undir þessum nöfnum:1971 SOREN ROED - 1975 LADY KAMILLA Nafn sem það bar síðast undir sama fána En skipinu hvolfdi 15 sml út af St Ives 24-11-1977 Á leiðinni frá Bayonne til Manchester hlaðið áburði
ELIN S
Hér heitir skipið CHEVRON LIEGE
© Walter E. Frost
Skipið var smíðað hjá Societe Cockerill í Hoboken Belgíu 1951 sem: CALTEX LIEGE Fáninn var: Panama Það mældist: 11868.0 ts,17376.0 dwt.Loa:166.10 m brd;21.50.m 1966 var skipið lengt og mældist þá 16660.0 ts 24214.dwt loa: 184.40 m. Skipið gekk undir þessum nöfnum: 1968 CHEVRON LIEGE Nafn sem það bar síðast undir sama fána En það var rifið í Kaohsiung (Taiwan) 1975
CHEVRON LIEGE
© Walter E. Frost
Við vorum búin að afgreiða íslensku SÍS skipin en þeir voru með tvo erlend skip á sínum vegum
ELIN´S
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Skipið var smíðað hjá Svendborg Skibsværft í Svendborg Danmörk 1949 sem:Elín S Fáninn var: danskur Það mældist: 490.0 ts,Engar aðrar upplýsingar um mælistærðir á skipinu hef ég fundið Skipið gekk undir þessum nöfnum:1971 SOREN ROED - 1975 LADY KAMILLA Nafn sem það bar síðast undir sama fána En skipinu hvolfdi 15 sml út af St Ives 24-11-1977 Á leiðinni frá Bayonne til Manchester hlaðið áburði
ELIN S
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
© söhistoriska museum se
Hér heitir skipið CHEVRON LIEGE
Skipið var smíðað hjá Societe Cockerill í Hoboken Belgíu 1951 sem: CALTEX LIEGE Fáninn var: Panama Það mældist: 11868.0 ts,17376.0 dwt.Loa:166.10 m brd;21.50.m 1966 var skipið lengt og mældist þá 16660.0 ts 24214.dwt loa: 184.40 m. Skipið gekk undir þessum nöfnum: 1968 CHEVRON LIEGE Nafn sem það bar síðast undir sama fána En það var rifið í Kaohsiung (Taiwan) 1975
CHEVRON LIEGE
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 4187
Gestir í dag: 111
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 194280
Samtals gestir: 8255
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 17:36:19