04.01.2015 14:44
2 dánir 26 sjómenn týndir
BULK JUPITER
Skipið var smíðað hjá Mitsui í Chiba Japan 2006 sem BULK JUPITER Fáninn var:Panama Það mældist: 31256.0 ts, 56009.0 dwt. Loa: 190.00. m, brd 32.30. m Skipið gekk undir þessu eina nafni en nú var fáninn Bahamas
Skipið og staðurinn
© Maritime Bulletin
General skipið BETTER TRANS sendi frá sér distress signal at um kl 0100
UTC 2 Jan á stað 19°25´0 N og 127°40´0 A eða í , Philippine Sea, Pacific ocean, 415 sjm út af austur strönd Taiwan Það tókst að bjarga 18 mönnum úr áhöfnimmi en 1 er týndur Skipið var á leið til Kína frá Davao, Philippiseyjum. Engar nánari upplýsingar fyrir hendi enn
BETTER TRANS Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Skipið
var smíðað hjá Nishi Zosen í Imabari Japan 1997 sem: UNICORN No.3
Fáninn var: Panama Það mældist: 5185.0 ts, 8919.0 dwt. Loa: 100.60. m,
brd 19.00. m Skipið gekk undir þessum nöfnum: 2008 SEA PEGASUS - 2011
BETTER TRANS Nafn sem það bar síðast undir sama fána
BETTER TRANS Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Skipið og staðurinn
© Maritime Bulletin
Að lokum er það svo Philipseyiski "coasterinn" SEA MERCHANT sem sökk 1 jan 5 sml út af strönd Lobo Batangas, S enda af Luzon Island Skipið var hlaðið sekkjuðu sementi sem kastaðist til í skipinu og hvoldi því Það sendi út neyðarkall um kl 1600 LMT og sökk á fáum mínútum Af 20 manna áhöfn komust 11 í gúmmíbjargbát sem öðru skipi tókst að bjarga en 9 er enn saknað Litlar sem engar upplýsingar eða myndir hef ég af skipinu. Nema að það var byggt 1982 og mældist 248.0 ts og 300.dwt
Skipið og staðurinn
© Maritime Bulletin
Þetta hér svona til að minna hvernig þetta getur orðið í slæmum veðrum Hér er tyrkneskt skip að sökkva
|